Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Síða 5

Ægir - 01.04.1989, Síða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents j*'T FISKIFÉLAGS íslands 2- ár8- 4. tbl. apríl 1989 UTGEFANDI Fiskifélag íslands Höfn Ingólfsstræti Pósthólt'20 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRCÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason RlTSTIORN OG auglýsingar r' />irason og Friðrik Friðriksson PPÓFARKIR OG HÖNNUN Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 1900 kr. árgangurinn SETNING, filmuvinna, pr PRFNTUN og bókband entsn- Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega £fmj Rrt ntl,r, hnimil sé heimildar getið Bls. 170. „Eftir hrunið mikla á norsk-íslenzka síldarstofninum seint á sjöunda áratugnum hafa si/dveiðar við Island eingöngu byggzt á íslenzka sumargotssíldarstofninum. Stofninn hefur styrkst hægt og sígandi frá því að veiðar i hringnót voru leyfðar á ný haustið 1975 og er hrygningarstofninn nú talinn vera um 500 þús. tonn. “ Bls. 180. „Það er með hraðfrystiiðnaðinn eins og allan annan iðnað, að hann á sér alllangan aðdraganda áður en starfsemin nær þeim árangri sem að er stefnt. Samstilling framleiðslu og mark- aðs er flókinn vefur, sem krefst hugvits og þekking- ar, samfara áræðni og dugnaði, ef vel á að takast í framleiðslu og sölu gæðavöru." Bls. 186. „Mikil umskipti urðu í veiðum og vinnslu hörpudisks og rækju á árinu 1988. I kjölfar verðlækkunar á hörpudiski 1987 minnkaði fram- leiðsla á frystum hörpudiski þegar á því ári og fór enn mjög minnkandi á sl. ári. Rækjuveiðin, sem hefur aukist ótrúlega hratt undaníarið, minnkaði snögglega frámetárinu I987úr38.600íum u.þ.b. 10.000 tonnum minni afla á árinu 1988. Bls. 198. „Eftir lestur þessarar greinar fer það örugglega ekki framhjá neinum að um mikla drift er að ræða i útgerð smábáta. Margar ástæður eru fyrir því og má þar nefna til gylliboð gráa markað- arins, versnandi taunakjör á stórskipaflotanum og frelsi til að ráða vinnutima sínum sjálfur. “ Sjávarútvegurinn 1988: Gunnar Flóvenz: Saltsíldarlramleiðslan 170 Guðmundur H. Garðarsson: Hraðfrystiiðnaðurinn árið 1988 180 Lárus Jónsson: Veiðar og vinnsla hörpudisks og rækju 1988 186 Sveinn Hjörtur Hjartarson: Afkoma útgerðar árið 1988 190 Bernhard Petersen: Þorskalýsisframleiðslan árið 1988 194 Örn Pálsson: Smábátar - aflabrögð, fjölgun og veiðiheimildir 1984-1988 198 Sjávarútvegur í Danmörku 196 Reytingur: 208 Ágúst Cinarsson: Um skiptingu afla 204 Lög og reglugerðir: Laws and regulations Reglugerð um bann við togveiðum við Þrídranga 207 Reglugerð um bann við togveiöum við Hrollaugseyjar 223 Útgerð og aflabrögð 210 Monthly catch rate of demersal fish Heildaraflinn í mars og jan. - mars 1988 og 1989 218 ísfisksölur í mars 1989 220 Útfluttar sjávarafurðir í janúar til desember 1988 222 Monthly export offish products Markaðsmál 222 Fiskaflinn í janúar 1989 224 Monthly catch of fish Forsíðumyndin er frá Siglufirði.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.