Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1989, Qupperneq 7

Ægir - 01.04.1989, Qupperneq 7
4/89 ÆGIR 171 SVo t'l eingöngu síld úr 1983- ^ganginum og var meðallengd e^°ar a&eins um 30 cm, enda i e ' Morðmönnum illa á vertíð- n' ' fyrra að afla mjög stórrar Car *Vr'r þá markaði, sem sækj- \ sérstaklega eftir slíkri síld. Af (e,lrn sökum tókst Norðmönnum . ■ aðeins að afla óverulegs hluta v D®'rr' stórsfld, sem ráðgert hafði 8þ frysta fyrir Japansmarkað. föness' breyting á stærðarhlut- Um bendir til þess, að ef norsk- íslenzka síldin tekur upp fyrri ætis- göngur til hafsvæðanna norður og austur af íslandi, muni líða a.m.k. 2-3 ár þar til við fáum aftur síld af sambærilegri stærð og veiddist úti fyrir Norður- og Austurlandi fyrir 1968. Veidarnar og aflakvótar 1984/88 Um veiðisvæði síldarinnar á árunum 1984 og 1985 segir svo í yfirliti Hafrannsóknastofnunar: 1984: „...Lagnetaveiðar hófust 10. ágúst en veiðar í hringnót og reknet hófust þann 30. september. Öllum síldveiðum lauk þann 17. desember. Aðalveiðisvæðin voru fyrir Austurfjöðrum frá Vopnafirði til Berufjarðar og við suðurströndina frá Vestmannaeyjum austur fyrir Ingólfs- höfða. Fyrri hluta vertíðarinnar veiddist síld jöfnum höndum fyrir Austfjörðum og við suðurströndina, en þegar líða tók á vertíðina gekk síldin austur með suður- ströndinni og seinni hluta vertíðarinnar veiddist síld eingöngu á Austfjörðum." 1985: „...Aðalveiðisvæðin voru innanfjarða og í fjarðarmynnum allt frá Bakkaflóa og suður um í Berufjörð. Lítilsháttar veiði var á Lónsbugt en þar kom strax til skyndilokunar, þeirrar einu á vertíðinni sökum þess hversu síldin var þar smá. Einnig var áta í síldinni þar en annars bar lítið á átu í síldinni á vertíðinni. Sú nýlunda var að umtalsvert magn veiddist af síld fyrir sunnan Hvalbak en slæm tíð hamlaði þar talsvert veiðum. í ísafjarðar- djúpi veiddust nú 2.240 lestir af síld nettó eða 4,6% heildaraflans. Að vanda var síldin þar óvenju stór og feit. Skipstjórar hringnótaskipanna töluðu um mikið magn af síld við Suðurströnd- ina og þegar veður leyfði var talsvert kastað á síld við Kötlutanga, Vestmanna- eyjar, á Selvogsgrunni og spurnir voru af því að einnig hafi verið kastað á síld í Faxaflóa og á Breiðafirði, en í öllum til- vikum var um smásíld að ræða og lofar hún góðu. Minna barst nú af síld til hafna sunnan lands en oft áður m.a. vegna rysjóttrar tíðar. Slæmt veður hamlaði því að skipin kæmust með farm suður og þurftu því að landa á Austfjörðum." Sjávarútvegsráðuneytið birti skýrslu um veiðarnar 1986-1988 og fara hér á eftir kaflar um veiði- svæðin á þessum árum: 1986: „...Aðalveiðisvæðin voru innfjarða og í fjarðarmynnum, allt frá Bakkaflóa og suður um í Berufjörð, en langmest var þó veitt í Seyðisfirði. Mikið magn af síld virt- ist vera á svæðinu sunnan við Hvalbak en sökum slæmrar tíðar svo og vegna mikils magns síldar inni á fjörðum varð ekki veruleg veiði á Hvalbakssvæðinu. Einnig var síldin þar smærri en inni á fjörðum þar sem óvenjuvæn síld veiddist. í haust kom ekki til verulegra vand- ræða vegna átu í síldinni. í ísafjarðardjúpi veiddust nú aðeins 300 lestir af síld eða 0,5% heildaraflans á móti 2.240 lestum 1985." Mynd 2 Er norsk-íslenzki síldarstofninn ab taka upp fyrri ætisgöngur sínar til íslandsmiða?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.