Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1989, Side 8

Ægir - 01.04.1989, Side 8
172 ÆGIR 4/89 1987: ..Aðalveiðisvæðin voru nú sem fyrr innfjarðar og í fjarðarmynnum, allt frá Seyðisfirði suður um í Fáskrúðsfjörð. Ekki er vitað til að síld hafi veiðst á yfirstaðinni vertíð fyrir norðan Glettingarnes eða sunnan Kambaness, en þó varð vart við talsvert síldarmagn á Lónsbugt, svæðinu sunnan við Hvalbak og við Hrollaugseyj- ar, þar sem sýnishorn fékkst af smásíld. Þá fréttist að Hafrannsóknastofnunin hefði orðið vör við umtalsvert magn af smásíld á Eldeyjarbanka. Að þessu sinni veiddist engin síld við ísafjarðardjúp." 1988: „...Aðalveiðisvæðin voru nú sem fyrr innfjarðar og í fjarðarmynnum, allt frá Seyðisfirði suður um í Berufjörð. Einnig átti sér stað talsverð veiði við Ingólfs- höfða en þar var síldin smærri en veiddist innfjarðar. Aberandi stærst var síldin er veiddist innfjarðar norðan Reyðarfjarðar. Að þessu sinni veiddist engin síld við ísafjarðardjúp." Eins og fram kemur í töflu 1 fór hlutur reknetabáta í veiðunum ört minnkandi á árunum 1984 og 1985. Síðustu 3 árin hafa engar reknetaveiðar verið stundaðar hér við land. Um saltsíldarmarkaðina Á undanförnum 5 árum hefir síldaraflinn aukizt verulega á sumum síldveiðisvæðum við norðanverða Evrópu, einkum við Norður-Noreg og í Norðursjó, en á öðrum svæðum hefir aflinn verið svipaður á tímabilinu, þ.e. í Skag- erak, Kattegat, vestan Bretlands- eyja og í Eystrasalti. Vegna vaxandi erfiðleika á að losna við hinn aukna síldarafla á annan hátt en til bræðslu hafa ýmsar síldveiðiþjóðir lagt á það ofurkapp síðasta áratuginn að fá Sovétmenn og nokkrar aðrar Aust- ur-Evrópuþjóðir til að kaupa af sér síldarat'urðir og þá einkum saltaða síld. Til þess að greiða fyrir slíkum viðskiptum hafa sumar þessara þjóða boðið Sovétmönnum og ýmsum öðrum Austur-Evrópu- þjóðum að selja þeim fersksíld beint úr veiðiskipum til vinnslu um borð í austur-evrópskum verk- smiðjuskipum. í sumum tilfellum hafa þessar þjóðir boðizt til að taka við greiðslu í vörum, sel11 Austur-Evrópumenn hafa átt í elt iðleikum með að selja. Kanadamenn og Norðme'111 hafa þó gengið enn lengta þessum efnum en aðrar sal11 keppnisþjóðir okkar og heim|la Sovétmönnum veiðar innan eig111 fiskveiðilögsögu. í byrjun árs 1° tiÍkynntu kanadísk stjórnvö Sovétmönnum að veiðileyfi s°v ézkra skipa í kanadískri fiskveiö' lögsögu yrðu ekki framlengd nen1*1 Sovétmenn keyptu kanadís^1 sjávarafurðir unnar í kanadísk1-111 vinnslustöðvum og var einkn'1 lögð áherzla á saltsíldarsölur. Sovétmenn voru tregirtil aðta ast á þessa kröfu en vegna vei hagsmuna sinna vestra, féllust P að lokum á kröfu Kanadama1111 að nokkru leyti og var nýr veiðisamningur síðan undirrita í Moskvu 1. maí 1984. í st<j?_ þessa samkomulags hafa Kana ^ menn selt árlega verulegt mag'1 saltsíld til Sovétríkjanna síðusW árin, en um langt skeið þar Tafla 1 Síldaraflinn við ísland og þátttaka í veiðunum 1975/88 Ár HRINGNÓT REKNET LAGNET Heild^t Báta- Afli í Báta- Afli í Báta- Afli f Samtals kvóti fjöldi tonnum fjöldi tonnum fjöldi tonnum tonn tonn^ 1975 44 10.272 23 3.118 13.390 10.00° 15.000 1976 50 10.034 31 7.774 — — 17.808 1977 77 15.466 51 13.176 — — 28.642 27.80° 35.00° 35.00° 50.00° 42.500 50.000 52.500 50.50° 50.00° 64.084 72.93° 1978 85 20.050 70 17.282 - - 37.332 1979 83 25.510 82 19.455 — - 44.965 1980 144 31.722 61 20.020 ? 617 52.359 1981 84 21.527 51 15.798 ? 1.811 39.136 1982 76 37.509 51 14.458 ? 1.896 53.863 1983 68 37.457 41 16.883 ? 875 55.215 1984 68 36.702 33 9.822 ? 315 46.839 1985 77 42.503 12 3.913 ? 114 46.530 1986 51 62.581 _ __ ? 56 62.637 1987 55 71.622 _ _ 71.622 1988 61 88.877 - - - - 88.877 90Á33J

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.