Ægir - 01.04.1989, Page 9
4/89
ÆGIR
173
n,dan höföu Sovétmenn enga
1 .Sl d flutt inn nema frá íslandi.
desember 1986 féllust norsk
lornvold á að heimila Sovét-
nnum að veiða á árinu 1987
nQ ^ ,S 15.000 tonn af síld úr
flskrS '^lenzka stofninum í norskri
nnVeiLilÖ8sögu- Á árinu 1988 var
þ§n Petta aukið í 20.000 tonn.
n-k ratt, lyij ákvæði samnings
íslands og Noregs frá
• » Urn samráð varðandi nýt-
pr,U sv°kallaðra flökkustofna, var
ert samráð haft við
h aVÖId um Þessa
handa Sovétmönnum
Nor'ni*<Vænit uPPlýsingum frá
Sa|.re8i munu Sovétmenn hafa
sf|,a 1l1eilsaltað) mestan hluta af
hpi'H?',' sem þeir hafa fengið
ís|e 'd l'' vei^a ur norsk-
ár 'ri a st°fninum undanfarin tvö
úr 20 r<>dieii<s si<al a það bent að
l8o nddd 1°nna afla fást tæplega
eða tunnur af heilsaltaðri síld
han ^^Plega 140.000 tunnur af
Ss orinni og slógdreginni síld.
er skal ekkert um það fullyrt
íslenzk
þessa heimild til
Mynd 3
Norsk-íslenzki síldarsíofninn.
Stærö hrygningarstofnsins 1950-1988
hve mikil áhrit þessar aðgerðir
Norðmanna og Kanadamanna
hafa haft á markaðsstöðu íslenzku
saltsíldarinnar í Sovétríkjunum.
Aftur á móti hafa gífurleg undir-
boð þessara þjóða á undanförnum
árum valdið verulegum erfiðleik-
um í sambandi við sölu á íslenzkri
saltsíld til Sovétríkjanna.
Þess misskilnings virðist oft
gæta hér á landi, að síldveiðar
byggist að mestu á því að nýta
síldina til söltunar. Sannleikurinn
er hinsvegar sá, að vegna hins tak-
markaða markaðar er aðeins unnt
að nýta 10-12% af síldaraflanum
í heiminum til söltunar og varla
meira en 5%, sé miðað við síld af
sambærilegum stærðum og gæð-
um og við höfum veitt hér við land
á undanförnum árum, enda eru
neyzluvenjur mjög misjafnar i
hinum ýmsu markaðslöndum.
ísland hefir um all langt árabil
verið mesta útflutningsland salt-
síldar. Þessi mikli útflutningur
hefir fyrst og fremst byggzt á síld-
arsölunum til Sovétríkjanna. Sá
-t—i—r*
80
85
markaður hefir að meðaltali tekið
við 65% af heildarsöltuninni sl. 5
ár en um 57% frá 1975. Þessar
hlutfallstölur, eru miðaðar við síld
upp úr sjó, þar sem með því móti
fæst réttari samanburður, en ef
miðað er eingöngu við tunnu-
fjölda eins og gert er á mynd 5.
Miðað við sömu forsendur hefir
sænski markaðurinn tekið við
15% af söltuninni sl. 5 ár og
finnski markaðurinn 10%. Síðustu
árin hafa Svíar keypt frá íslandi um
2/3 hluta af þeirri saltsíld, sem þeir
hafa flutt inn, en mestur hluti af
saltsíldarí nnflutningi Finna hefur á
þessu tímabili komið frá íslandi.
Mismunurinn, 10%, hefir verið
tekinn til frekari vinnslu innan-
lands eða seldur til nokkurra ann-
ara saltsíldarmarkaða, svo sem
Danmerkur, Vestur-Þýzkalands,
Bandaríkjanna og Póllands.
í Vestur-Þýzkalandi er mikill
markaður fyrir ýmsar tegundir af
saltaðri síld og þá einkum edik-
söltuð flök („Sauerlappen") og
matjessíld. Frá því að síldveiðar
hófust á ný hér við land árið 1975
eftir þriggja ára veiðibann í hring-
nót og fram til 1980, er Efnahags-
bandalag Evrópu felldi niður und-
anþágu varðandi innflutningstolla
á saltaðri síld frá löndum utan
bandalagsins, keyptu Vestur-Þjóð-
verjar að meðaltali tæplega 15%
af síld þeirri, sem hér var tekin til
söltunar.
Af hálfu Síldarútvegsnefndar
hefir allt verið gert sem unnt er til
að fá þessa tolla niðurfellda. Þrátt
fyrir stuðning þýzkra stjórnvalda
reyndust allar tilraunir í þessa átt
árangurslausar vegna mikillar
mótspyrnu nokkurra bandalags-
þjóðanna, m.a. Breta, Dana og
íra. Frá 1980 hefur saltsíldarút-
flutningur okkar til Vestur-Þýzka-
lands verið óverulegur.
í Póllandi er mikill markaður
fyrir saltaða síld og komst útflutn-
ingur okkar þangað upp í 40 þús.
tunnur árið 1978. Viðskipti þessi