Ægir - 01.04.1989, Page 15
4/89
ÆGIR
179
fr*ð/^°Sa,°SS me^ fVstu síldina til kælihúss SÚN í Kópavogi vorid 1985. Á myndinni eru Ingvar Ágústsson, lífefna-
|^Om íf0r' ^orstöðumaðurtilraunastöðvarinnar (t.h.) og Óskar Hermannsson, verkstjóri og et'tirlitsmaður.
KOrriið f
vettv ram' bæði á opinberum
Heð 8' ,°® a viðræðufundum
mi6srSOVé2kun4 aðilum, að öll
skipti^'H® varðandi utanr'kisvið-
einstöfer^' ^foumin og að hinar
sviði / Stohlanir og fyrirtæki á
vel e;U anr'kisviðskipta - og jafn-
frelsi U|tÓk sovétlýðveldi -fái fullt
andjv' að taka ai<varðanir varð-
EnnhrUkaUp tra °^rum löndum.
eiga |a a virðast Sovétmenn þó
^arki' ngV 'anc* me^ na settu
ut3nríkiclr°fncJi hina nV)u skiPan ■
begar *Vl5sklptum. T.d. átti
ríkisámt| V6ra búiö að leS8Ía niður
p|an» anastofnunina „Gos-
'nnfiu’tV'11 m-a- úthlutar leyfum til
sjást | 'nBS; þegar þetta er ritað
Un'n vp^a-V.608'11 merki stofn-
iafnvel k°8ð niður ' bráð-
Pott fyrirhugaðar breyt-
ingar komist í framkvæmd á næst-
unni hljóta íslendingar að ætlast til
þess að sovésk stjórnvöld sjái um
að gjaldeyrir verði til staðar hjá
þeim aðilum sem annast eiga inn-
kaup á því heildarmagni sem við-
skiptasamningur landanna gerir
ráð fyrir.
Eins og áður er minnzt á í yfirliti
þessu er allmikill markaður fyrir
saltaða síld í nokkrum löndum
Evrópubandalagsins, en sá mark-
aður hefir í allmörg ár að mestu
verið lokaður fyrir íslenzka saltsíld
vegna geysihárra innflutnings-
tolla. Með tilliti til þeirrar þýð-
ingar sem þessi markaður hefir
fyrir íslenzka saltsíldarframleiðslu
hljótum við að leggja mikla
áherzlu á að íslensk stjórnvöld
geri sitt ýtrasta í væntanlegum
samningaviðræðum við banda-
lagið til að fá þessa háu tolla
niðurfellda, eins og samningar
tókust um á sínum tíma varðandi
ferska og frysta síld.
Ef samkomulag næst um niður-
fellingu tollanna er ráðgert að láta
fara fram könnun á því hvort
hyggilegt kunni að vera að koma á
fót markaðsleitarskrifstofu á síld-
arneyzlusvæði Evrópubandalags-
ins.
Vegna breytinga þeirra, sem
orðið hafa á allri flutningatækni,
svo og framleiðslu- og geymslu-
möguleikum hér heima, er ekki
óraunhæft að gera ráð fyrir að
Evrópubandalagið geti orðið eitt af
þýðingarmestu markaðssvæðum
íslenzkrar saltsíldar.
(Rvk. í apríl 1989).
er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með
því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi.