Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 23

Ægir - 01.04.1989, Blaðsíða 23
4/B9 j^rr.a Voru þær um það bil helm- n8'minni en árið 1985. Á því ári e'ddust um 17 100 (onn en árj5 8 veiddust aðeins um 9.650 °nn- (Sjá töflu 3). Mestur hefur amdrátturinn í veiðunum orðið ^an Breiðafjarðarsvæðisins. st$ður fyrir þessum samdrætti t-,a Vafalaust fyrst og fremst rekja á Ver&lækkunar erlendis, einkum andaríkjamarkaði, sem hefur ,aldlð bví að hráefnisverð á 0rPudiski hefur lækkað mjög. erf.?ma veiðanna hefur því verið /' eins og í vinnslunni, þrátt r,r verðjöfnun eftir verðfallið vev-rnánuði ársins 1987‘ Eftir að er iöfnun var tekin upp í ríkara ÆGIR mæli að nýju síðari hluta ársins 1988 og verð var hækkað nokkuð á ferskum hörpudiski jukust veið- arnar, þótt ársaflinn hafi ekki orðið meiri en raun ber vitni. Markaður og framleiðsla hörpudisks Langmikilvægasti markaður fyrir frosinn hörpudisk, eins og hann er yfirleitt verkaður hér á landi, þ.e.a.s. án hrogna, er í Bandaríkj- unum. Auk hörpudiskveiða Bandaríkjamanna sjálfra er gífur- legur innflutningur á þennan markað. Undanfarin ár hefur þessi innflutningur hörpudisks á Banda- I ríkjamarkað numið milli 30 og 40 187 Ár Tafla 3 Veiðar hörpudisks Þús. torm 1980 9.1 1981 10.2 1982 11.5 1983 14.7 1984 15.5 1985 17.1 1986 16.4 1987 13.3 1988 9.7 milljónum Ibs. Mest munar þar um Kanadamenn, Panamabúa, Perúmenn og Norðmenn. Á árinu 1986 hækkaði verð á hörpudiski gífurlega á Bandaríkja- markaði og varð það hæst þá í desember 4.50 USD hvert Ibs. Síðari hluta árs 1987 fór verðið mjög að lækka og á árinu 1988 fór það niður í USD 2.50-60 hvert Ibs. Verðmæti hörpudiskfram- leiðslunnar hefur minnkað í kjöl- farið, eins og sjá má á mynd 2. Rækjuveiðarnar Á árinu 1988 var tekin upp í fyrsta sinn kvóta stýring á veiði úthafs- rækju. Stefnt var að 36.000 tonna heildarafla. Sú stefna var mótuð á grundvelli ört vaxandi úthafs- rækjuveiða undanfarin ár, sbr. grein í 3. tbl. Ægis á s.l. ári, en á árinu 1987 varð meiri rækjuveiði á djúpslóð en nokkru sinni fyrr. Framan af árinu 1988 var svipuð veiði og fyrra ár, en þegar kom fram á aðalvertíðina yfir sumar- mánuðina, dróst veiðin verulega saman og varð ársveiðin skv. bráðabirgðatölum aðeins um 25.000 tonn. (Skv. síðustu upplýs- ingum gæti þessi bráðabirgðatala hækkað). Fiskifræðingar töldu aðalorsökina minnkandi veiði á sóknareiningu. Þeir lögðu því til að úthafsveiðin á yfirstandandi ári yrði einungis 23.000 tonn og er út Tafla 1 Qrðmæti rækju- og hörpudiskafurða í hlutfalli við sjávar- vöruframleiðsluna í heild (verðlag hvers árs). Verðmæti rækju- og hörpudiskafurða m. kr. Sjávarvörur samtals m. kr. % 1982 279 7.267 3.8% 1983 1.016 12.564 8.1% 1984 1.462 16.241 9.0% '985 2.446 24.320 10.1% 1986 1987 1988 4.499 32.593 13.8% 4.683 40.820 11.5% 4.631* 48.700 9.5% “^ðahirgöatöiur —^ÆIir: Fiskifélag íslands. Hagstofan, Sölustofnun lagmetis. Tafla 2 rarr>leiðsluverðmæti rækju og hörpudisks á föstu verðlagi (janúar 1989). 1986 1987 1988 m. kr. rn. kr. m. kr. FnSt ^elflett rækja st óskelflett rækja p Öurs°ðin rækja s,Ur hörpudiskur 4.599 1.157 427 915 3.591 1.232 582 556 2.160 1.532 586 254 amtalsm.kr. 7.098 6.321 4.982 ~~~-//i/[oFiskifélag íslands. Sölustoínun lagmetis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.