Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1989, Page 38

Ægir - 01.04.1989, Page 38
202 ÆGIR 4/89 vinnuleysi í landi hefur nokkrun1 bátum verið ýtt úr vör, sem ekk' hafa verið í rekstri undanfarin ar- Smábátaútgerð hefur gengið 1 bylgjum frá upphafi vélbátaut- gerðar, en með bættri tækni, nýrr' efnum í gerð báta og annarri fram' þróun hefur smábátaútgerðinn' vaxið fiskur um hrygg og korni inn sem raunhæfur þáttur í útveg1 íslendinga. Þá skal nefna mikilvægt hlut' verk sem trilluútgerð hefur gegnt' langan tíma sem er uppeldissto fyrir íslenska sjómenn. Því það er einmitt á þessum minnstu bátu111 sem menn læra að bera virðingu fyrir hafi og himni sem er nauð' synlegt fyrir þjóð sem býr l1 mörkum hins byggilega heims^ Höfundur er framkvæmdastjon Landssambands smábátaeigenda. STÝRIMANNASKÓLINN í REYKJAVÍK Skólavist skólaárið 1989 - 1990 Tekið er á móti umsóknum um skólavist í síma 13194 frá 08.00 - 14.00 daglega- Umsóknir berist fyrir 9. júní. Skólinn verður settur 1. september n.k.. Endurmenntunarnámskeið verða haldin ef næg þátttaka fæst frá 29. maí - 3. júní. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. maí. Upplýsingar í sím 13194. Skólastjóri

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.