Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1989, Qupperneq 43

Ægir - 01.04.1989, Qupperneq 43
4/89 ÆGIR 207 anna hefur verið í ágætu jafn- ®§i síðastliðin 10 ár og að lr8 um í árslok 1988 meðtöldum ?ma _ síðustu sex ár út með §angi. Þjónustujöfnuður er hinn ■ utl ^iöskiptajafnaðarins, hann er §rófum dráttum samansettur af orum tegundum innfluttrar og t , Uttrar bjónustu, í fyrsta lagi Q Ur. ve§na erlendra ferðamanna .§ g|old vegna sóldýrkunar íslend- oðru 'a§' mismunur tekna f^l §]alda vegna samgangna Skipa- I og og flugfélög okkar eru meg- m attur bessa liðar. Þriðja er svo st^'náhyggjuliðurinn sem okk Ur 6n ^að eru vaxta8re'öslur lQi ar vegna erlendra lána. Og sarn^ ^að kður sem eðk mals'ns bað V<Smt 6r ætíð Íakvæður- en v eru tekjur af þjónustu við tPL-nar 'ð'ð (' beirn skilningi að tUr seu jákvæðar). stpx,0nustuiöfnuðurinn Stoðu§t hallast a verri veg hefur hvað sem uppbyggingu íslenskrar ferða- þjónustu líður. Tveir af framan- greindum liðum sýna mikinn og vaxandi halla, en það eru tekjur- og útfjöld vegna ferðalaga og vaxtagreiðslur af erlendum lánum. Á árinu 1988 var halli á „ferða- jöfnuði" 5.222 milljónir króna og hefur verið sívaxandi um margra ára skeið. Vaxtagreiðslur vegna erlendra lána voru 9.130 milljónir króna en vaxtatekjur voru 957 milljónir eða halli sem svarar 8.173 milljónum. Samanlagt er þetta 13.395 milljóna króna halli. Hinsvegar var halli á viðskipta- jöfnuði í heild á árinu 1988 9.475 milljónir. Erlendar skuldir íslend- inga í árslok 1988 námu 112.195 milljónum króna og höfðu vaxið um 29.111 milljónir króna á árinu, að vísu að talsverðum hluta vegna gengislækkunar. Ekkert er athugavert við erlend- ar lántökur svo framarlega sem lánin gefa meira af sér en fyrir þau þarf að greiða, þ.e. að hagvöxtur sé meiri en svarar vaxtagjöldum. Margt bendir þó til að íslendingar ættu að fara varlegar en aðrar þjóðir í lántökum vegna sveiflna í þjóðarframleiðslu. Við veðjum miklu á einn hest, að vísu hest sem alltaf hefur gefið af sér gull, sjávarútveg, en svikull ersjávarafli eins og máltækið segir og sú kvöð sem þannig er sett á eina atvinnu- grein í landinu getur orðið meiri en hún getur staðið undir. Líklega ættu íslendingar að huga að því að reka eina aðalástæðu skuldabagg- ans, Landsvirkjun, með meiri afgangi og hraðari endurgreiðslu lána en gert er. Sjávarútvegur getur ekki niðurgreitt raforkuverð með of hárri gengiskráningu til eilífðarnóns. LÖG og reglugerðir REGLUGERÐ UrT| bann við togveiðum við Þrídranga 1 . gr. svje5j°®.með 20. apríl 1989 eru allar togveiðar bannaðar á rniiii , 'ö Þrídranga sem markast af línum, sem dregnar eru eftlrgreindra punkta: f- 63“30'N, 20°35'V 2- 63°30'N, 20°28'V 3- 63°26'N, 20°28'V 4- 63°26'N, 20°35'V Brot á 'k 2• §r- Sarfikvsa akVæðum reglugerðar þessarar varða viðurlögum ífiskv mt ai<væðum laga nr. 81 31. maí 1976, um veiðar aö haat!- ' andhelgi íslands. Með mál út af brotum skal farið n*ttr opinberra mála. 3l. rnalf81erð ^essi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 81, öðþ^ ! um veiðar í fiskveiðilandhelgi íslands, til að blut ei0 6§ar §iidi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem °a 3ð máli. ÁaVa nitvegsráðuneytið, 19. apríl 1989. F.h.r. Jón B. Jónasson Arndís Steinþórsdóttir DAGLEGAR FERÐIR MILLI LANDS OG EYJA ( H /Merfólfur hl VESTMANNAEYJAR Tel. 98-1792 & 98-1433 REYKJAVÍK Tel. 91-686464
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.