Ægir - 01.04.1989, Page 58
222
ÆGIR
4/89
Útfluttar sjávarafurðii'
Frystar afuröir Saltaöar afuröir Isadcir aíuröir
Nr. Lönd Magn Verömæti Magn Verömæti Magn Verðmx1'
lestir þús. kr. lestir þús. kr. lestir þús. kr.
1. A-Þýskaland 482 44.043
2. Austurríki 21 19.364 41 10.510
3. Bandaríkin 35.746 6.258.036 271 41.960 1.266 265.768
4. Belgía 1.837 179.760 675 42.929
5. Bretland 36.183 5.441.156 272 21.588 73.439 3.697.140
6. Búlgaría
7. Danmörk 5.022 938.951 674 90.271 5.310 101.426
8. Finnland 633 77.462 2.908 52.440
9. Frakkland 13.272 1.524.701 1.560 210.970 5.047 209.446
10. Færeyjar 18 1.505 4 197 22.840 91.490
11. Grikkland 6 601 3.582 482.563
12. Holland 1.980 90.850 52 5.534 4.203 228.703
13. írland 156 6.314
14. Ítalía 145 12.534 3.656 654.649 “ 2 263
15. Júgóslavía
16. Luxemborg 4 1.644 17 1.337
17. Noregur 276 49.550 285 29.423 9.935 28.720
18. Pólland
19. Portúgal 83 7.333 37.223 5.188.665
20. Rúmenía
21. Sovétríkin 10.668 982.362 19.753 682.732 0 42
22. Spánn 334 13.404 10.728 1.930.981 950 109.473
23. Sviss 104 61.236 25 6.416 2 366
24. Svíþjóð 421 59.605 5.072 439.546 73 15.365
25. Tékkóslóvakía 374 14.345
26. Ungverjaland
27. V-Þýskaland 10.263 1.014.211 3.081 354.362 28.200 1 288.802
28. Önnur Ameríkulönd 45 29.193 723 99.991 3 629
29. Aíríka 779 87.876
30. Asía 41.012 4.433.533 64 9.945
31. Ástralía 72 8.430 50 10.558
32. Önnur lönd 19 1.648 11
Samtals 1988: 159.176 21.271.771 90.803 10.551.188 151.963 6.081.899
Samtals 1987: 177.090 21.119.316 89.847 10.004.101 119.641 4.958.575
MARKAÐSMÁL
I samtali við Ægi sagði Benedikt Sveinsson aðstoðar-
framkvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar Sambandsins
að miklar breytingar hefðu orðið á hlutdeild hinna
ýmsu meginmarkaðssvæða undanfarin ár. Hlut-
deild Bandaríkjamarkaðarins hefði á ekki mörg-
um árum fallið úr 80% í um 25% síðastliðið ár og
er markaðshlutdeild þar ekki ósvipuð og í Austur-
löndum fjær. Vestur-Evrópa tæki um 42% sjávarvöru-
framleiðslunnar og Sovétríkin um 8%. Ástæður þess-
ara markaðsbreytinga væru ýmsar. Lækkun dollars
hefði óumflýjanlega orðið þess valdandi aö leitað
yrði nýrri markaða.
Nú væri markaðsstarf mun opnara en að sama
skapi flóknara en fyrir nokkrum árum. Spurningin
væri hvort þessi þróun héldi áfram. Líkur bentu ti
svo yrði, og í vaxandi mæli yrði selt til Austurlíj11
fjær. Nýlega hefði Sjávarafurðadeild Sambands"
gengið frá verulegum samningi til Austur-Asíu-
Á árunum 1985, 1986 og 1987 var freðfiskmark^
urinn á uppleið og í lok árs 1987 hefði toppnum .
náð en í byrjun árs 1988 hefði markaðurinn sprLlll^_
og verulegt verðfall fylgt í kjölfarið. Viðbrögð plíl ^
aðarins hefðu orðið að leita að ódýrari tegundun1
þess að hafa hemil á hækkunum. .||j
Svar framleiðenda hefði orðið að ná tilfærslu 1111
markaða. Nú, ári eftir að markaðurinn er falM|in' gn
að komast á jafnvægi aftur. Verð er hætt að lækka- ^
varkárni gætir á mörkuðum. Nú þolir framle10
ekki lægra markaðsverð.
Birgðastaða er nú orðin betri og meiri bjar
gætir.
■tsýn'