Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1989, Page 62

Ægir - 01.04.1989, Page 62
I Hjá okkur Islendingum skipta gæðin máli! Á síðustu árum hefur áhersla á gæði sjávarafla stóraukist. Fréttabréf Ríkismats sjávarafurða er sérrit um gæðamál í íslensk- um sjávarútvegi. Blaðið er lesið af þeim sem við sjávarútveg starfa. Þúsundir sjómanna og fiskvinnslufólks um land allt em áskrifendur af blaðinu. Fréttabréfíð er vettvangur umræðna um aukin hráefnis- og vömgæði íslenskra sjávarafurða. Fréttabréfi Ríkismats sjávarafurða er dreift endurgjaldslaust til áskrifenda. Nýir áskrif- endur eru vinsamlegst beðnir um að hafa samband við skrifstofu Ríkismatsins Nóatúni 17, Reykjavík, 91-627533 Lest þú Fréttabréf Ríkismatsins?

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.