Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 5

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT Table of contents ÚTGEFANDI Fiskifélag Islands Höfn Ingólfsstræti Pósthólf 20 - Sími 10500 Telefax 27969 101 Reykjavík ÁBYRGÐARMAÐUR Þorsteinn Gíslason R!TSTJÓRN og auglýsingar An Arason og Friðrik Friðriksson PRÓFARKIR OG HÖNNUN Gísli Ólafsson ÁSKRIFTARVERÐ 1900 kr. árgangurinn SFTNING, FILMUVINNA, PRFNTUN OG BÓKBAND rentsm. Árna Valdemarssonar hf. Ægir kemur út mánaðarlega Eft‘ ~ rPSentuj^heimil sé heimildar getið Bls. 402. „Sjávarútvegurínn skiptist, ef þröngt er skilgreint, í tvær megingreinar, veiðar og vinnslu. I þessari grein er fjallað um veiðarnar, hvernig aflinn skiptist á landshluta eftir heimahöfnum skipanna sem aflanum hafa náð." Bls.414. „Heimsaflinn óx að meðaltali um 3,6% á ári á tímabilinu 1977-1986, en aukn- ing heimsaflans á árinu 1987 var einungis 0,4% frá íyrra ári. Island er í 15. sæti árið 1987." Bls. 418. „Á undanförnum árum hefur orðið mikil breyting á fiskiskipaflota íslend- inga. Hér er í stuttu máli gerð grein fyrir hverjar breytingar hafa verið gerðar síðustu árin. Aðallega fjallað um endurbyggingar á eldri skipum og hönnun minni fiskiskipa." Bls. 429. „Af framansögðu má Ijóst vera að ef þorskstofninn á ekki að fara minnkandi má afli ekki fara yfir 250 þús. tonn árin 1990 og 1991, en hins vegar er nauðsynlegt að endur- skoða þessar tillögur með tilliti til hugsan- legra gangna frá Vestur-Grænlandi." Skipting afla eftir heimahöfnum skipa 1983 og 1988, A.A. 402 Heimsaflinn árin 1986 og 1987 ................................. 414 Steinar Viggósson: Breytingará fiskiskipum og hönnun nýrra fiskiskipa ..................................... 418 Bókafregn: Siglingareglur. Stjórn og sigling skipa, eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson. A.A......................... 422 Frá Hafrannsóknastofnun: Ástand fiskistofna 1989 og aflahorfur 1990 430 Útgerð og aflabrögð 438 Monthly catch rate of demersal fish ísfisksölur ................................................... 447 Heildaraflinn í júní og jan.-júní 1988 og 1989 448 Fiskaflinn í apríl og jan.-apríl 1989 og 1988 450 Monthly catch of fish Reytingur: Vestur-Þýskaland - markaður í vexti 452 Forsíðumyndin er af Mumma GK 120 á siglingu á Faxaflóa. Myndina tók Ingi St. Agnarsson._____________________________________ ■ADSlOfUS KMSAAIIA l«A UiniM l«U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.