Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 38

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 38
434 ÆGIR 8/89 Línurit 7. LOÐNA Stærð veiðistofns við upphaf og hrygningarstofns við lok hverrar vertíðar. Þús. tonn 2500- 2000- 1500- 1000- 500- 0- Veiðistofh (2 +) Hrygningarstofti 78/79 80/81 I I 82/83 84/85 Ár 86/87 88/89 Línurit 8. HUMAR Stærð veiðistofna (6 ára og eldri) og afli á sóknareiningu (kg/klst við 2.000 tonna aflamark árlega) árin 1970—1989. Þús. tonn 22- 20- 18 16- 14- 12 10- 8- 6 4- 2- 0 Veiðisiofn - CPUE A. / \ v' > kg/ klst. r 70 1 i i i i i--------------------------1-----1------r 72 74 76 78 80 82 84 86 88 Ár -70 -60 -50 40 30 20 10 0 náð til þess árgangs að langmestu leyti. Út frá þessum mælingum og framreikningi er lagt til að leyfi- legur hámarksafli á tímabilinu júlí- nóvember 1989 verði 900 þús. tonn. Stærð veiðistofnsins verður síðan mæld haustið 1989 eins og venja hefur verið á undanförnum árum. Að því loknu verða settar fram tillögur um hámarksafla fyrir seinni hluta 1989/1990 vertíðar- innar. Ekki eru gerðar tillögur um hámarksafla á sumarvertíð 1990. Kolmunni íslendingar hafa ekki stundað kolmunnaveiðar síðan 1984. Árið 1987 var kolmunnaaflinn samtals 632 þús. tonn og uppistaðan í veiðinni stóru árgangarnir frá 1982 og 1983. Alþjóðahafrann- sóknaráðið leggur til 630 þús- tonna hámarksafla fyrirárið 1989. Humar Árið 1989 varð heildarafli hum- ars 2.240 tonn miðað við 2.712 tonn árið 1987. Mikill samdráttur varð í humarafla á suðaustur- miðum og afli á togtíma minnkað' stórlega þar. í samræmi við þessa þróun var hámarksafli árið 1989 takmarkaður við 2.100 tonn. ^ þessari vertíð (1989) hafa afla' brögð verið afar misjöfn. Þar e veiðistofninri virðist í nokkurn lægð er lagt til að leyfilegur ha- marksafli árið 1990 verði 240 tonn. Hörpudiskur árið Heildarafli hörpudisks á 1988 var aðeins um 10 þús. tonr1 en árið 1987 veiddust rúmlegá 1 þús. tonn. Þessi samdráttur veiðum stafaði af lágu markaðs verði í Bandaríkjunum. Á þe55l| ári hefur sóknin í hörpudisk aukis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.