Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 18

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 18
414 ÆGIR 8/89 Heimsaflinn árín 1986 og 1987 Aflahæstu þjóöir 1987 og 1986 Það hefur verið venja að birta tölur yfir heimsaflann í Ægi jafn- óðum og þær hafa verið birtar af FAO. í 12. tbl 1988 voru birtar tölur yfir heimsafla 10 ára, frá 1977 til 1986. Nú eru tilbúnar tölur fyrir árið 1987 og birtast þær hér í töflu 1, ásamt endur- skoðuðum aflatölum ársins 1986. (Stuðst er við grein í ágústblaði Fishing News International 1989.) Fimm af tuttugu aflahæstu þjóð- unum, Kína, Bandaríkin, Mexíkó, Indónesía og ísland, hafa tvö- faldað afla sinn á síðustu fimmtán árum. Sérstaklega er eftirtektarvert hve afli Kínverja hefur farið hrað- vaxandi á síðustu fimm árum, en þeir hafa aukið aflann á þessum árum um milljón tonn að meðal- tali á ári. Chile og Perú hafa sömu- leiðis 2-3 faldað aflann á sama tíma, en hafa ekki enn náð þeim afla sem Perú hafði á sjöunda ára- tugnum þegar þeir náðu yfir 12 milljón tonna heildarafla. Sovétríkin og Japan eru enn afla- hæstu þjóðir veraldar, hvor með rúmlega 11 milljón tonna heildar- afla. Afli beggja þjóðanna minnk- aði þó lítillega frá fyrra ári. Virðist vera komið nokkurt jafnvægi á, en afli Sovétmanna og Japana saman- lagt hefur verið á bilinu 19.5 mill' jónir tonna til 23.5 milljónir tonna, um 12 ára skeið. Fleimsaflinn óx að meðaltali um з. 6% á ári á tímabilinu 1977- 1986, en aukning heimsafla ársins 1987 var einungis 0.4% fra fyrra ári. Aætlað aflamagn 1988 er и. þ.b. 94 milljónir tonna. Ekki er hægt segja fyrir um heildarafla árs- ins 1989 en fyrirsjáanlegt er að afl' í N-Atlantshafi, þ.e.a.s. næstmik- ilvægasta veiðisvæðinu, dragb1 talsvert saman á árinu. Þanmg virðist hafa slegið nokkuð á þam1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.