Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 37
8/89
ÆGIR
433
Grænlandsmiðum, við Island og
Færeyjar er talinn tilheyra sama
stofninum. Karfaafli íslendinga
ádð 1988 var 94 þús. tonn. Á
árinu 1989 er gert ráð fyrir að
^arfaaflinn verði um 90 þús. tonn.
^iðurstöður nýrrar úttektar á
stærð karfastofnsins (5. marinus)
eru mjög áþekkar fyrri niður-
stöðum en ekki tókst að gera úttekt
u djúpkarfa (5. mentella) frekar en
á^ur. í framreikningum á þróun
arfastofnsins næstu árin mun
^•iðistofn minnka lítillega við 100
Þús- tonna ársafla árin 1990 og
^991. við 80 þús. tonna afla
rnunu bæði veiði- og hrygningar-
st°fn standa nánast í stað.
tJndanfarin ár hefur hlutur
iúpkarfa í karfaafla íslendinga
Verið um 20 þús. tonn. Hafrann-
sóknastofnun leggur til að há-
^rksafli á íslandsmiðum árin
990 og 1991 verði 80 þús. tonn
a báðum tegundum samanlagt.
crálúda
. Grálúða við Austur-Grænland,
sS anci °g Færeyjar er talin tilheyra
arna stofninum. Gífurleg sóknar-
au ning hefur orðið í grálúðu
n anfarin 3 ár. Árið 1986 var
§ralúðuaflinn um 31 þús. tonn,
, 87 47 þús. tonn, 1988 um 51
Us- tonn og gert er ráð fyrir að afl-
^n 1989 verði um 60 þús. tonn.
egna betri nýliðunar hefur veiði-
e° n farið vaxandi undanfarin ár
l.yrnmreikningar sýna, að grá-
ustofninn minnkar verulega á
stu árum verði núverandi sókn
a dið áfram. Reynslan sýnir að
úðustofninn getur staðið undir
hlix ^ús. tonna ársafla og með
ión af því leggur Hafrann-
astofnunin til að afli verði
j 'nnkaður í um 30 þús. tonn á ári
n*stu tveim árum.
hliðs
sókn
Steinbítur
Arið 1988 var steinbítsaflinn um
14.500 tonn. Stærð steinbíís-
stofnsins er nú áætluð svipuð og
árin 1986 og 1987.
Skarkoli
Heildarafli skarkola árið 1988
var rúmlega 14 þús. tonn. Gert er
ráð fyrir heldur minni afla árið
1989 en hámarksjafnstöðuafli úr
skarkolastofninum er talinn vera
um 10 þús. tonn.
Engar tillögur eru gerðar um
hámarksafla blálöngu, löngu,
keilu og hrognkelsa.
Síld
Síldaraflinn árið 1988 var tæp
93 þús. tonn og dreifðist á marga
árganga allt frá 4 til 11 ára aldurs.
Gert er ráð fyrir að hrygingarstofn
árið 1989 verði um 400 þús. tonn.
Við 90 þús. tonna veiði árið 1989
mun hrygingarstofninn vaxa í um
430 þús. tonn 1990. Varanlegur
hámarksafrakstur síldarstofnsins er
talinn 75 þús. tonn. Vegna betri
nýliðunar og þeirrar staðreyndar
að stofninn hefur líklega verið
vanmetinn í síðustu stofnmæl-
ingu, er lagt til, að aflinn árin
1989 og 1990 verði 90 þús. tonn
hvort árið.
Loðna
Heildaraflinn á loðnuvertíðinni
1988-1989 var 1.023 þús. tonn.
Bergmálsmæling á ókynþroska
loðnu af árgangi 1986 fór fram í
ágúst 1987. Frekari tilraunir til
þess að endurmæla stærð 1986
árgangsins hafa mistekist m.a.
vegna hafíss. Til þess að fram-
reikna stærð veiðistofnsins í
byrjun sumarveríðar 1989 var
stuðst við framangreinda mælingu
á stærð 1986 árgangsins sem fram
fór í ágúst 1987. Bærilega tókst að
mæla árganginn frá 1987 í ágúst
1988 og er talið að mælingin hafi