Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 26

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 26
422 ÆGIR 8/89 BÓKAFREGN Siglingareglur Stjórn og sigling skipa Höfundur: Guðjón Ármann Eyjólfsson Útgefandi: ísafoldarprentsmiðja hf. Árið 1982, kom út bókin „Stjórn og sigling skipa", undirtitill: Siglinga- reglur, eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóra Stýrimanna- skólans. Bókin fjallaði, eins og nafnið gefur til kynna, um alþjóða- reglur varðandi siglingar. Bókin var að öðrum þræði hugsuð sem kennslubók fyrir stýrimannaskóla, en einnig sem heppileg handbók fyrir stjórnendur skipa. Nýlega kom út önnur útgáfa þessarar bókar, „Siglingareglur", undirtitill: Stjórn og sigling skipa. Nýja útgáfan er talsvert frábrugðinn hinni fyrri, þannig að fremur er hægt að segja að um nýja bók sé að ræða. í formála Guðjóns segir: „ Bókin er samræmd breytingum á siglinga- reglunum, sem tóku gildi 1. júní 1982, en einnig eru teknar upp breytingar á reglunum, sem voru samþykktar á 15. þingi Alþjóða- siglingamálastofnunar haustið 1987 (Ályktun A 626) og munu taka gildi 19. nóvember 1989. í fjölmörgum atriðum má frekar segja, að um sé að ræða nýja bók byggða á hinni fyrri, þar eð við- bætur eru svo miklar og endur- skoðun sumra kafla gagnger." Fyrri bókin var fyllilega tímabær og sú nýja er ekki síður tímabær. Áður en Guðjón gaf út fyrri bók- ina, skorti tilfinnanlega kennslu- bók í þessu grunnfagi skipstjórn- armennntunar. Alltaf hefur verið lagt mikið upp úr, að réttinda- menn sem útskrifast úr stýri- mannaskólum á íslandi hafi hald- góða þekkingu á siglingareglum og gilt hafa strangari kröfur um próf í siglingareglum en í öðrum fögum skólanna. En, eins og áður sagði, heppileg kennslugögn hefur vantað og orðið hefur að treysta einvörðungu á útsjónarsemi sigl- ingareglukennaranna, sem vissu- lega hafa staðið prýðilega undir auknum kröfum sem námsgagna- skortur hefur gert til þeirra. Hér er um að ræða þekkingu sem skip- stjórnarmenn verða ætíð að hafa á takteinum og sjaldnast gefst tími til Guðjon Armann Eyjolfsson_ SIGLINGA REGLUR STJORN OG SIGLING SKIPfl að fletta upp í bókum þegarerfiðar aðstæður krefjast réttra ákvarð- ana. Sem dæmi um takmörkuð kennslugögn má nefna að afstöðu- myndir siglingaljósa, sem eru eitt af grunnatriðum kennslu í siglinga- reglum, voru ekki aðgengilegar íslenskum skipstjórnarnemum fyrr en með útgáfu Sjómannaalmanaks 1980 og þá í alltof takmörkuðum mæli til notkunar í kennslu. Með fyrri bók Guðjóns fengu skip' stjórnarnemar loksins hæfileg gögn til náms í þessum fræðum- Nýja bókin er 398 blaðsíður og skipt í tuttugu og tvo meginkafla, bókin er prýdd á fimmta hundrað skýringamynda, flestra í lit, auk þess eru í bókinni fjögur sýnishom af sjókortum yfir aðskildar sigl' Mynd 1. Stjórnvana skip, hvort heldur á ferð eða ferðlaust. Tvær svartar kúlur, önnur lóðr? upp af hinni. ATH. I. Þvermál kúlu skal vera a.m.k. 0,6 metrar. ATH. 2. Lóðrt fjarlægð á milli merkja skal vera a.m.k. 1,5 metrar. I. Viðauki - 6.gr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.