Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 34

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 34
430 ÆGIR 8/89 Frá Hafrannsóknastofnuri: Ástand fiskistofna 1989 og aflahorfur 1990 Eftirfarandi grein er ágrip úr skýrslu Hafrannsóknastofnunar um ástand sjávar 1989, þróun fiskistofna og æskilegan hámarks- afla árið 1990. Á tillögum Haf- rannsóknastofnunar byggjast ákvarðanir sjávarútvegsráðuneyti- sins um aflamjörk fyrir næsta árog hafa lesendur Ægis því ærna á- stæðu til að kynna sér efni skýrsl- unnar af kostgæfni. Ingangur Arferðið í sjónum við ísland hefur einkum verið metið af gögnum sem safnað er í vorleið- angri ár hvert. í heild sýndu niður- stöður vorleiðangurs 1989 síð- búna vorkomu í sjónum við landið. Innstreymi hlýsjávar á norðurmið náði austur á móts við Siglunes. Þrátt fyrir mikið fann- fergi á landinu gætti ferskvatns- áhrifa síðar en venjulega vegna hægrar bráðnunar. Átumagn var víðast hvar undir meðallagi síð- ustu ára sem væntanlega má rekja til síðbúinnar vorkomu. Ætla má að flæði hlýsjávar austur eftir norðurmiðum haldi áfram a.m.k. fram eftir sumri. Þessar niður- stöður sýna almennt betra ástand en vorið 1988 en það jafnast þó ekki á við góðærin 1984-1987. Þorskur Þorskaflinn á tímabilinu janúar— maí 1989 var 187 þús. tonn miðað við 181 þús. tonn sömu mánuði 1988. Gæftir voru stirðar framan af en þó aflaðist vel er gaf á sjó. Gert er ráð fyrir að árið 1989 verði þorskaflinn um 340 þús. tonn og munu árgangarnir frá 1983 og 1984 verða þrír fjórðu hlutar aflans í fjölda. Meðalþyngd þorsks árið 1989 er svipuð og á síðastliðnu ári en kynþroskahlut- fall eftir aldri hefur lækkað miðað við árið 1988. Nýliðun í þorskstofninn er a þann veg að 1985 árgangur er undir meðallagi og árgangarnir t'ra 1986, 1987 og 1988 éru mjög lakir. Ekki varð vart við neinai göngur þorsks frá Grænlands- miðum og ekki gert ráð fyrir neinum göngum þaðan fyrr en a vertíðinni 1991. Samkvæmt nýrri úttekt er staer þorskstofnsins svipuð og kom frai11 í síðustu skýrslu Hafrannsókna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.