Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 11

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 11
8/89 ÆGIR 407 reiknast með 15% álagi til frá- dráttar á aflamarki. Verða víst fáir til að mótmæla ^ví að hagsmunum þjóðarheildar- lr>nar er betur borgið með þeim |akmörkunum sem eru á útflutn- ingi ísfisks. Vegna góðra fiskimiða °8 vel rekinnar útgerðar eru hlut- •allslegir yfirburðir þessa hluta 'slensks sjávarútvegs gagnvart erlendum, meiri en hlutfallslegir yfirburðir íslenskrar fiskvinnslu yfif erlenda. Hvaða skoðun sem ^enn hafa á stjórnun fiskveiða hér vi^ land, þá munu flestir vera á K ab okkur hafi tekist betur til en nágrönnunum með stjórnun veiða. Fiskvinnslan er hinsvegar rekin á svipuðum grunni hér og í nágrannalöndunum. I viðskiptalöndum okkar er fisk- V'nnslan vernduð gegn erlendri ^amkeppni með því ýmist að setja Veita á innflutning á unnum a|nrðum sjávarútvegs og/eða með toHum. Hugsanlega gera sterk s°lusamtök hérá landi samkeppnis- stöðu íslenskrar fiskvinnslu betri Par sem þau stuðla að stærðarhag- væmni, en erlendir aðilar geta ®t( sér það margfaldlega upp ^eö nánara sambandi við mark- a°ina og f nokkrum tilfellum með niun lasgrj vinnslukostnaði. þ°Rskur /k línuriti 3 sést hvernig þorsk- a anum var ráðstafað frá skipum ari° 1988. Mest af aflanum hefur enð ráðstafað til vinnslu í heima- °n eða rúmum 237 þúsund ^nnum. Við samanburð við árið I ^ kemur þó í Ijós hve geysi- re®ar j3reytingar hafa átt sér stað á a stöfun afla frá skipum. Árið l ^ f°ru tæp 240 þúsund tonn af ^orski til vinnslu í heimahöfn og ^mlega 44 þúSUnd tonnum var u n til vinnslu innanlands, en afa.n fteimahafnar. Svo sem sjá má Un !nuriti h fóru rúmlega 46 þús- e tonn af þorski sem ísfiskur á enda markaði á árinu 1988, en einungis níu þúsund tonn af þorski voru seld út sem ísfiskur árið 1983. Sjófrysting var rétt í burðar- liðnum 1983, einungis fyrsti frysti- togarinn, Örvar frá Skagaströnd, hafði hafið veiðar og vinnslu í hafi að nokkru marki. Hinsvegar er þessi grein útgerðar komin, árið 1988, með um tæp 10% heildar- þorskaflans í sinn hlut. Talsverður munur er milli landshluta hvað varðar breyttar áherslur í ráðstöfun afla. í lok greinarinnar er nánar fjallað um þetta atriði og tekið saman hvernig skipting sjófrystingar og ísfisksútflutnings er eftir lands- hlutum og hverjaí breytingar hafa orðið á hlutdeild landshluta í útflutningi ísfisks. Heildarþorskafli þessarra tveggja ára var árið 1983 293 þúsund tonn og árið 1988 tæp 376 þús- und tonn. ÝSA Á línuriti 2 er sama úttekt á ráð- stöfun ýsuafla og er í línuriti 1 yfir þorskaflann. Það sem mesta athygli vekur er hve mikill hluti Línurit 1 RÁÐSTÖFUN ÞORSKAFLA FRÁ SKIPUM 1988 HEIMALÖNDUN UTAN HEIMAHAFNAR SIÓFRYST LANDAD ERL. GAMAR HVERT FER AFLINN? Línurit 2 RÁÐSTÖFUN ÝSUAFLA FRÁ SKIPUM 1988 25000-/ HEIMALÖNDUN UTAN SIÓFRYST LANDAÐ ERl GÁMAR HEIMAHAFNAR HVERT FER AFLINN'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.