Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1989, Page 11

Ægir - 01.08.1989, Page 11
8/89 ÆGIR 407 reiknast með 15% álagi til frá- dráttar á aflamarki. Verða víst fáir til að mótmæla ^ví að hagsmunum þjóðarheildar- lr>nar er betur borgið með þeim |akmörkunum sem eru á útflutn- ingi ísfisks. Vegna góðra fiskimiða °8 vel rekinnar útgerðar eru hlut- •allslegir yfirburðir þessa hluta 'slensks sjávarútvegs gagnvart erlendum, meiri en hlutfallslegir yfirburðir íslenskrar fiskvinnslu yfif erlenda. Hvaða skoðun sem ^enn hafa á stjórnun fiskveiða hér vi^ land, þá munu flestir vera á K ab okkur hafi tekist betur til en nágrönnunum með stjórnun veiða. Fiskvinnslan er hinsvegar rekin á svipuðum grunni hér og í nágrannalöndunum. I viðskiptalöndum okkar er fisk- V'nnslan vernduð gegn erlendri ^amkeppni með því ýmist að setja Veita á innflutning á unnum a|nrðum sjávarútvegs og/eða með toHum. Hugsanlega gera sterk s°lusamtök hérá landi samkeppnis- stöðu íslenskrar fiskvinnslu betri Par sem þau stuðla að stærðarhag- væmni, en erlendir aðilar geta ®t( sér það margfaldlega upp ^eö nánara sambandi við mark- a°ina og f nokkrum tilfellum með niun lasgrj vinnslukostnaði. þ°Rskur /k línuriti 3 sést hvernig þorsk- a anum var ráðstafað frá skipum ari° 1988. Mest af aflanum hefur enð ráðstafað til vinnslu í heima- °n eða rúmum 237 þúsund ^nnum. Við samanburð við árið I ^ kemur þó í Ijós hve geysi- re®ar j3reytingar hafa átt sér stað á a stöfun afla frá skipum. Árið l ^ f°ru tæp 240 þúsund tonn af ^orski til vinnslu í heimahöfn og ^mlega 44 þúSUnd tonnum var u n til vinnslu innanlands, en afa.n fteimahafnar. Svo sem sjá má Un !nuriti h fóru rúmlega 46 þús- e tonn af þorski sem ísfiskur á enda markaði á árinu 1988, en einungis níu þúsund tonn af þorski voru seld út sem ísfiskur árið 1983. Sjófrysting var rétt í burðar- liðnum 1983, einungis fyrsti frysti- togarinn, Örvar frá Skagaströnd, hafði hafið veiðar og vinnslu í hafi að nokkru marki. Hinsvegar er þessi grein útgerðar komin, árið 1988, með um tæp 10% heildar- þorskaflans í sinn hlut. Talsverður munur er milli landshluta hvað varðar breyttar áherslur í ráðstöfun afla. í lok greinarinnar er nánar fjallað um þetta atriði og tekið saman hvernig skipting sjófrystingar og ísfisksútflutnings er eftir lands- hlutum og hverjaí breytingar hafa orðið á hlutdeild landshluta í útflutningi ísfisks. Heildarþorskafli þessarra tveggja ára var árið 1983 293 þúsund tonn og árið 1988 tæp 376 þús- und tonn. ÝSA Á línuriti 2 er sama úttekt á ráð- stöfun ýsuafla og er í línuriti 1 yfir þorskaflann. Það sem mesta athygli vekur er hve mikill hluti Línurit 1 RÁÐSTÖFUN ÞORSKAFLA FRÁ SKIPUM 1988 HEIMALÖNDUN UTAN HEIMAHAFNAR SIÓFRYST LANDAD ERL. GAMAR HVERT FER AFLINN? Línurit 2 RÁÐSTÖFUN ÝSUAFLA FRÁ SKIPUM 1988 25000-/ HEIMALÖNDUN UTAN SIÓFRYST LANDAÐ ERl GÁMAR HEIMAHAFNAR HVERT FER AFLINN'

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.