Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 12

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 12
408 ÆGIR 8/89 ýsuaflans er fluttur út í gámum. Af þeim 14.275 tonnum sem þarna er sýndur sem útflutningur í gámum eru 6.200 tonn frá Vest- mannaeyjum, en Vestmannaeyj- ingar ráðstafa um 60% af ýsuafla sínum með þessum hætti. Með sama hætti er ríflega helmingur af sjófrystri ýsu af skipum frá Hafnar- firði og Akureyri, þeim stöðum sem umsvifamestir hafa verið í útgerð frystitogara. Árið 1983 var flutt út af ýsu- aflanum sem ísfiskur 4.258 tonn á móti rúmlega 18 þúsund tonnum á síðasta ári, þá var 75% ýsuaflans ráðstafað frá skipum til vinnslu í heimahöfn. Ýsuaflinn 1983 var tæplega 64 þúsund tonn, en árið 1988 var aflinn rúmlega 53 þús- und tonn. UFSI Á línuriti 3 er samantekt á ráð- stöfun ufsaaflans frá skipum árið 1988. Sextíu og fimm prósentum ufsans er landað til vinnslu í heima- höfn þeirra skipa sem hans afla. Níu þúsund og fjögurhundruð tonn rúm, eru flutt út sem ísfiskur og skiptast nokkurnveginn jafnt á gáma og skip, sem er nokkuð á annan veg en háttað er með þorsk og ýsu sem flutt eru ísuð út i gámum í miklu meira mæli en með veiðiskipunum sjálfum. Reykjavík er með tæpan fjórð- ung af þeim ufsa sem fluttur er út sem ísfiskur með veiðiskipunum og skip frá Vestmannaeyjum eiga á sama hátt tæpan fimmtung af þeim ufsa sem fluttur er út ' gámum. Árið 1983 fóru einungis 2.944 tonn af ufsa úr landi sem ísfiskur, þannig að hvað þessa teg- und varðar hefur orðið rúmlega 200% aukning í útflutningi ísfisks, miðað við heildaraukningu ísfisks- útflutnings milli þessara ára sem var um 370%. Þess verður þó að geta að í tölum ársins 1988, voru ríflega 60 þúsund tonn af loðnu sem flutt voru út með veiðiskip- um, en enginn loðna var flutt ut með veiðiskipum árið 1983. Heildarafli af ufsa árið 1988 var rúmlega 74 þúsund tonn en var árið 1983 tæp 56 þúsund tonn. KARFI OG GRÁLÚÐA Á línuritum 4 og 5 er lýst ráð- stöfun grálúðu- og karfaafla 3 árinu 1988. Þessar tegundir eru nokkuð sér á parti, þar sem þær vega mun þyngra í sjófrystingu en aðrar botnfisktegundir. Karfi og grálúða eru rúmlega 35% af þvl aflamagni sem fryst er í 5)°' Þannig að fyrrum draslfiskur sem þessar tegundir óneitanlega voru fyrir fáeinum árum, eru orðnar meðal verðmætustu sjávarafurða íslendinga. Skilaverð *Vrir hráefniskíló til frystiskipa fyrir a' 3 þessara tegunda er að jafna meira en fyrir þorsk á árinu 1988- Að hve miklu leyti sjófrystingi'1 hefur valdið þessari stórfell u verðhækkun er ekki vitað, eP umtalsverð sjófrysting á karfa 3 Japansmarkað hlýtur að ha 3 Línurit 3 RÁÐSTÖFUN UFSAAFLA FRÁ SKIPUM 1988 Línurit 4 RÁÐSTÖFUN KARFAAFLA FRÁ SKIPUM 1988 TN 50000 45382 HEIMALÖNDUN UTAN SJÓFRYST LANDAÐ ERL. GÁMAR HEÍMAHAFNAR HVERT FER AFLINNf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.