Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1989, Side 12

Ægir - 01.08.1989, Side 12
408 ÆGIR 8/89 ýsuaflans er fluttur út í gámum. Af þeim 14.275 tonnum sem þarna er sýndur sem útflutningur í gámum eru 6.200 tonn frá Vest- mannaeyjum, en Vestmannaeyj- ingar ráðstafa um 60% af ýsuafla sínum með þessum hætti. Með sama hætti er ríflega helmingur af sjófrystri ýsu af skipum frá Hafnar- firði og Akureyri, þeim stöðum sem umsvifamestir hafa verið í útgerð frystitogara. Árið 1983 var flutt út af ýsu- aflanum sem ísfiskur 4.258 tonn á móti rúmlega 18 þúsund tonnum á síðasta ári, þá var 75% ýsuaflans ráðstafað frá skipum til vinnslu í heimahöfn. Ýsuaflinn 1983 var tæplega 64 þúsund tonn, en árið 1988 var aflinn rúmlega 53 þús- und tonn. UFSI Á línuriti 3 er samantekt á ráð- stöfun ufsaaflans frá skipum árið 1988. Sextíu og fimm prósentum ufsans er landað til vinnslu í heima- höfn þeirra skipa sem hans afla. Níu þúsund og fjögurhundruð tonn rúm, eru flutt út sem ísfiskur og skiptast nokkurnveginn jafnt á gáma og skip, sem er nokkuð á annan veg en háttað er með þorsk og ýsu sem flutt eru ísuð út i gámum í miklu meira mæli en með veiðiskipunum sjálfum. Reykjavík er með tæpan fjórð- ung af þeim ufsa sem fluttur er út sem ísfiskur með veiðiskipunum og skip frá Vestmannaeyjum eiga á sama hátt tæpan fimmtung af þeim ufsa sem fluttur er út ' gámum. Árið 1983 fóru einungis 2.944 tonn af ufsa úr landi sem ísfiskur, þannig að hvað þessa teg- und varðar hefur orðið rúmlega 200% aukning í útflutningi ísfisks, miðað við heildaraukningu ísfisks- útflutnings milli þessara ára sem var um 370%. Þess verður þó að geta að í tölum ársins 1988, voru ríflega 60 þúsund tonn af loðnu sem flutt voru út með veiðiskip- um, en enginn loðna var flutt ut með veiðiskipum árið 1983. Heildarafli af ufsa árið 1988 var rúmlega 74 þúsund tonn en var árið 1983 tæp 56 þúsund tonn. KARFI OG GRÁLÚÐA Á línuritum 4 og 5 er lýst ráð- stöfun grálúðu- og karfaafla 3 árinu 1988. Þessar tegundir eru nokkuð sér á parti, þar sem þær vega mun þyngra í sjófrystingu en aðrar botnfisktegundir. Karfi og grálúða eru rúmlega 35% af þvl aflamagni sem fryst er í 5)°' Þannig að fyrrum draslfiskur sem þessar tegundir óneitanlega voru fyrir fáeinum árum, eru orðnar meðal verðmætustu sjávarafurða íslendinga. Skilaverð *Vrir hráefniskíló til frystiskipa fyrir a' 3 þessara tegunda er að jafna meira en fyrir þorsk á árinu 1988- Að hve miklu leyti sjófrystingi'1 hefur valdið þessari stórfell u verðhækkun er ekki vitað, eP umtalsverð sjófrysting á karfa 3 Japansmarkað hlýtur að ha 3 Línurit 3 RÁÐSTÖFUN UFSAAFLA FRÁ SKIPUM 1988 Línurit 4 RÁÐSTÖFUN KARFAAFLA FRÁ SKIPUM 1988 TN 50000 45382 HEIMALÖNDUN UTAN SJÓFRYST LANDAÐ ERL. GÁMAR HEÍMAHAFNAR HVERT FER AFLINNf

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.