Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 29
8/89
ÆGIR
425
Hafið hugfast, að eitt af því, sem
fnllgildur togaramaður verður að
kunna, er að vera fullfær spilmað-
ur."
^iðurlag
Hér hefur einungis verið drepið
^ örfá atriði í bók Guðjóns. Bókin
grfðarlega yfirgripsmikil, en þó
P*gileg yfirlestrar og ekkert hefur
verið til sparað til að gera hana
Sem þest úr garði. Til að vinna
svona bók þarf að fylgjast vel með
Pví sem er gerast, jafnt hér heima
sem og á alþjóðavettvangi. Manni
ýður f grun, að hér sé saman
°minn árangur af margra ára
V|nnu og töluverður hluti þess
rfma sem liðinn er frá því að Guð-
l°n hóf að vinna fyrir alvöru að
'Vrf bókinni, árið 1976, hafi verið
^otaður til að ná saman efni í
Pessa bók.
1 lok formálans er sagt að bókin
Se rfleinkuð íslenskum sjómönn-
em. Og víst er að bókin er hluti af
Pv' starfi sem stöðugt er unnið hér
a landi við að halda íslenskri
rfórnannastétt í fremstu röð meðal
Þjóða. Þar hafa skólastjórar Stýri-
niannaskólans í Reykjavík jafnan
rfemstir í flokki og ætlar
nðjón Ármann sjáanlega ekki að
ata merkið falla í þeim efnum.
okin, Siglingareglur, stjórn og
^'8 'ng skipa, mun ekki einungis
v°,ma að notum sem kennslubók
stÝrimannaskólana. Hér er
s-® J- eindregið með að þessi bók
^e almennt um borð í íslenskum
^ Pum og skipstjórnendur lesi
þ°. 'na °g tileinki sér efni hennar.
I^lrri er og vansalaust að taka
na sér í hönd endrum og eins
ser tii °
dt . ' uPpntjunar. Mikilvægasta
inri ' þeirri viðleitni að íslend-
röf ei§i áfram sjómenn í fremstu
> er að sjómennirnir sjálfir hafi
stlTr metnað til að byggja ofan á
rt mrvera sinna.
ÆA
Mynd 4.
Yfirlit, sem sýrtir samtengingu orsakaþátta í skýrslu „Norske Veritas.“ Á yfirliti er
þetta þannig skýrt: Orsakaþátturinn „útvöröur var ekki í brúnni" er skráöur ásamt
„sofnaöi á vaktinni" viö 62 strönd, og „sofnaöi á vaktinni,, ásamt „stýrimaöur á
vakt varekki í brúnni" t 18 ströndum, „útvöröur var ekki íbrúnni" og„stýrimaöur
á vakt var ekki í brúnni" í 19 ströndum.