Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 19

Ægir - 01.08.1989, Blaðsíða 19
8/89 ÆGIR 415 V0)<t sem hefur almennt verið í sJavarútvegi í heiminum á síðustu tveim áratugum. Noregur heldur áfram að hrapa a ^istanum yfir þær þjóðir sem mestan hafa heildaraflann. Sagt Var frá því í 4. tbl. Ægis 1989, að samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir ar'ö 1988, væri afli Norðmanna t-700 þúsund tonn, þannig að í Vrsta sinn í sögunni verða íslend- lr>gar ofar Norðmönnum á list- ar|um á árinu 1988. Hér er um umtalsverða breytingu að ræða frá PV| sem áður var, þegar Noregur Var að jafnaði með fjórða til mesta afla þjóða heimsins. kki eru nema 12 ár síðan heildar- a ' Norðmanna vartæpar3.5 millj- 0nir tonna. At aflanum fer stöðugt meira e'nt tij neyslu, sem er í stíl við Slvaxandi eftirspurn eftir fiski. annig fóru 67.115.000 tonn af °jtdaraflanum 1987 til mann- eld's a móti 65.514.000 tonnum ar'° áður. Magnið sem fór í fisk- nnjöl og |ýsi minnkaði að sama n aPÍ úr 26.836.000 tonnum í ^■578.000 tonn. ^sfu tegundir í afla 1 987 töflu 2 er samantekt þess r^ii8!15 sem veitt var úr tuttugu l98'7Væ8ustu fiskstofnunum árið ^ töflu 2, sést að sardína er enest Veidda fisktegund heimsins, ^ at þessarri tegund var veitt 60 ^ m'^j°n'r tonna árið an$ ' *-angmest var veitt af Jap- °8 S-Ameríku sardínu, hv 8Um 5 milljónir tonna af VeitT' °S til viðbótar er Evr' rdmie8a milljón tonn af staðhU sardmu- ^f einstökum rtiestUndnum tegundum er þó ufSa Uf afli árið 1987 af Alaska tonn a^s rúmlega 6.7 milljónir áðU|.a' sem er ívið minna en árið Land TAFLA 1 50 aflahæstu þjóöir heims 1987 (tonn) Afti 1987 Röö Afli 1986 (tonn) Röö Japan 11.841.104 1 11.976.274 1 Sovétríkin 11.159.617 2 11.259.955 2 Kína 9.344.222 3 8.000.063 3 Bandaríkin 5.736.493 4 4.943.046 6 Chile 4.814.360 5 5.571.638 5 Perú 4.583.600 6 5.613.977 4 Indland 2.893.436 7 2.921.994 8 S-Kórea 2.876.376 8 3.103.368 7 Indónesía 2.609.700 9 2.457.085 10 Thailand 2.165.100 10 2.536.335 9 Filippseyjar 1.988.718 11 1.916.347 11 Noregur 1.929.317 12 1.898.399 12 N-Kórea 1.700.000 13 1.700.000 14 Danmörk 1.695.718 14 1.848.492 13 ísland 1.625.313 15 1.650.888 15 Kanada 1.453.484 16 1.506.840 16 S-Afríka 1.421.597 17 829.999 24 Mexíkó 1.419.168 18 1.304.642 18 Spánn 1.393.362 19 1.434.384 17 Taiwan 1.236.170 20 1.094.587 19 Bretland 962.898 21 858.095 22 Víetnam 871.404 22 824.743 25 Frakkland 843.714 23 870.050 21 Bangladesh 814.685 24 793.982 26 Brasilía 793.097 25 832.480 23 Burma 685.858 26 686.515 27 Ekvador 679.048 27 1.003.380 20 Pólland 670.906 28 645.220 28 Tyrkland 625.722 29 578.069 30 Malaysía 607.528 30 616.280 28 Argentína 559.394 31 420.388 34 Ítalía 554.464 32 560.316 32 Marokkó 491.000 33 598.498 31 Holland 435.290 34 454.778 33 Nýja-Sjáland 430.705 35 345.174 38 Pakistan 427.760 36 415.732 35 Portúgal 395.250 37 402.170 36 Ghana 371.817 38 320.713 39 Færeyjar 355.418 39 352.882 37 Tansanía 313.545 40 309.855 41 Venesúela 303.486 41 313.849 40 Senegal 299.000 42 286.914 42 Rúmenía 264.126 43 271.126 43 Egyptaland 250.000 44 229.078 46 Nígería 248.964 45 268.634 44 írland 247.730 46 228.910 47 Hong kong 228.094 47 213.557 49 Svíþjóð 214.538 48 215.075 48 Kúba 214.359 49 244.537 45 V-Þýskaland 201.837 50 202.366 51 Heimsaflinn 92.693.400 92.349.200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.