Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1989, Side 38

Ægir - 01.08.1989, Side 38
434 ÆGIR 8/89 Línurit 7. LOÐNA Stærð veiðistofns við upphaf og hrygningarstofns við lok hverrar vertíðar. Þús. tonn 2500- 2000- 1500- 1000- 500- 0- Veiðistofh (2 +) Hrygningarstofti 78/79 80/81 I I 82/83 84/85 Ár 86/87 88/89 Línurit 8. HUMAR Stærð veiðistofna (6 ára og eldri) og afli á sóknareiningu (kg/klst við 2.000 tonna aflamark árlega) árin 1970—1989. Þús. tonn 22- 20- 18 16- 14- 12 10- 8- 6 4- 2- 0 Veiðisiofn - CPUE A. / \ v' > kg/ klst. r 70 1 i i i i i--------------------------1-----1------r 72 74 76 78 80 82 84 86 88 Ár -70 -60 -50 40 30 20 10 0 náð til þess árgangs að langmestu leyti. Út frá þessum mælingum og framreikningi er lagt til að leyfi- legur hámarksafli á tímabilinu júlí- nóvember 1989 verði 900 þús. tonn. Stærð veiðistofnsins verður síðan mæld haustið 1989 eins og venja hefur verið á undanförnum árum. Að því loknu verða settar fram tillögur um hámarksafla fyrir seinni hluta 1989/1990 vertíðar- innar. Ekki eru gerðar tillögur um hámarksafla á sumarvertíð 1990. Kolmunni íslendingar hafa ekki stundað kolmunnaveiðar síðan 1984. Árið 1987 var kolmunnaaflinn samtals 632 þús. tonn og uppistaðan í veiðinni stóru árgangarnir frá 1982 og 1983. Alþjóðahafrann- sóknaráðið leggur til 630 þús- tonna hámarksafla fyrirárið 1989. Humar Árið 1989 varð heildarafli hum- ars 2.240 tonn miðað við 2.712 tonn árið 1987. Mikill samdráttur varð í humarafla á suðaustur- miðum og afli á togtíma minnkað' stórlega þar. í samræmi við þessa þróun var hámarksafli árið 1989 takmarkaður við 2.100 tonn. ^ þessari vertíð (1989) hafa afla' brögð verið afar misjöfn. Þar e veiðistofninri virðist í nokkurn lægð er lagt til að leyfilegur ha- marksafli árið 1990 verði 240 tonn. Hörpudiskur árið Heildarafli hörpudisks á 1988 var aðeins um 10 þús. tonr1 en árið 1987 veiddust rúmlegá 1 þús. tonn. Þessi samdráttur veiðum stafaði af lágu markaðs verði í Bandaríkjunum. Á þe55l| ári hefur sóknin í hörpudisk aukis

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.