Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1992, Qupperneq 12

Ægir - 01.02.1992, Qupperneq 12
64 ÆGIR 2/92 fiskar til að gefa sem marktækastar niðurstöður fyrir hvert hrygningar- svæði. Þorskanet á þeim svæðum þar sem merkja átti þorsk vorið 1991 voru í sumum tilfellum mjög til trafala. Til dæmis náðist ekki ár- angur í Stöðvarfirði fyrr en trillu- sjómenn þar höfðu flutt til net sín. Einnig veiddist töluvert af merkt- um þorski strax eftir merkinguna í net á sama svæði. Æskilegt er því að hafa þann háttinn á við merkingartilraunir að merkingarsvæðið sé friðað fyrir öllum veiðarfærum á meðan að á merkingu stendur og helst í nokkra daga á eftir. Endurheimtur af þessum merk- ingum hafa skilað sér mjög vel og áhugi á verkefninu er augljóslega almennur sem sést á því hve grein- argóðar upplýsingar fylgja flestum þeim merkjum sem skilað hefur verið. Þeir sem sent hafa endur- heimt fiskmerki eiga því miklar þakkir skilið, en án þeirra framlags væri þetta verkefni ekki mögulegt. Höfundar þakka Gísla Garðars- syni og Valdísi Árnadóttur á Fylki NK 102 fyrir að leggja til bát sinn og aðstoð til þess að þetta verkefni fengi framgang. Einnig þökkum við Sigurði Gunnarssyni, Hrefnu Einarsdóttur og Þórði Viðarssyni á Hafrannsóknastofnun fyrir gott' samstarf við þetta verkefni og að lokum öllum þeim sem aðstoðuðu okkur á einhvern hátt, t.d. Sjöfn Aðalsteinsdóttur verkstjóra á Bakkafirði, Albert Geirssyni á Stöðvarfirði og sjómönnum á Stöðvarfirði og Bakkafirði sem tóku upp eða færðu net sín til þess að við gætum athafnað okkur við merkingarnar. Höfundar eru starfsmenn Hafrann- sóknastofnunar. UTGERÐARMENN VIÐ HÖFUM VÖRUNA SEM ÞIG VANTAR GÓÐ VARA Á GÓÐU VERÐI Þorskanet Flotteina Ðlýteina Víra — tóg Línur — færi Garn o.m.fl. HRINGIÐ-KOMIÐ Útvegum flest til togveiða Allar Hampiðjuvörurnar Páll Pálsson S. 689975 Jónas Hallgrímsson S. 674774 Sími 14934-621140 Austurstræti 6 II hæð Pósthólf 1731 121 Reykjavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.