Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1992, Qupperneq 14

Ægir - 01.02.1992, Qupperneq 14
66 ÆGIR 2/92 SJÁVARÚTVEGSRÁÐSTEFNA UM NÝ TÆKIFÆRI í ÚTGERÐ Guðmuhdur Kristjánsson: Möguleikar báta til ad veiba nýjar tegundir Þann 6. febrúar s.l. var haldinn fróðleg ráðstefna á Hótel Loft- leiðum um ný tækifæri í útgerð. Að ráðstefnunni stóðu Hampiðjan og L.Í.Ú. Ægir mun birta nokkur þeirra erinda sem flutt voru á ráð- stefnunni. Erindin eru: Guð- mundur Kristjánsson, Möguleikar báta til að veiða nýjar tegundir; Páll Gíslason, Veiðimöguleikar í lögsögu annarra ríkja; Guð- mundur Gunnarsson, Veiðar á vannýttum tegundum með botn- og flotvörpu; Helgi Kristjánsson, Viðhorf og reynsla togaraút- gerðar til nýtingar vannýttra stofna. Möguleikar báta til að veiða nýjar fisktegundir hér við land eru mjög miklir. Þegar sagt er að ekki sé hægt að byrja á nýrri útgerð í dag vegna fyrirkomulags núver- andi fiskveiðistefnu á það ekki við rök að styðjast. Mönnum verður tíðrætt um það að mikið fjármagn þurfi til þess að hefja útgerð. Þetta er rétt ef talað er um að fara eigi að veiða kvótabundnar tegundir í mikilli samkeppni við mörg gömul og vel rekin fyrirtæki. En það gleymist alltaf að það er ekki kvóti á öllum tegundum. Til þess að veiða nýjar tegundir dugir. ekki að fá einfalda pólitíska miðstýrða styrki. Þessi leið hefur oft verið farin hér á landi þegar fara hefur átt út í nýsköpun í atvinnulífinu. Þeir sem fara út í nýsköpun verða að vera fullir af áhuga og hugsjón varðandi það sem þeir ætla sér að koma í verk. Það þarf ekki bara peninga, það þarf einnig hugvit. Auðvitað þurfa margir samverk- andi þættir að vera til staðar svo að ný útgerð geti blómstrað og veiðar á nýjum tegundum hafist. í þessu erindi mun ég segja frá í stuttu máli hvað bátaflotinn hefur veitt af nýjum tegundum á síðustu árum og hvaða tegundir ég tel að möguleiki sé á að veiða á næstu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.