Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1992, Qupperneq 15

Ægir - 01.02.1992, Qupperneq 15
2/92 ÆGIR 67 ariJm. Einnig mun ég minnast á hvaða ytri aðstæður væru æski- legar til þess að þessar nýjungar geti átt sér stað. Hvaða tegundir af svokölluðum vannýttum tegundum hefur báta- fiotinn veitt á síðustu árum? Dragnótaveiðar við Suðurströnd- lr)a hafa aukist mikið. í dag er Veiði á langlúru, þykkvalúru, hfugkjöfu og fleiri kolategundum nokkuð mikil. Einnig hafa línu- veiðar á svokölluðum utankvóta- tegundum aukist nokkuð. Ef við lítum á 1. mynd sem sýnir veiðar a löngu og lúðu frá árunum 1955 hl 1991 þá sjáum við að flotinn er ah veiða mun minna magn en ahur. Einnig er vert að minnast á ah rækjuafli báta hefur aukist ^ikið á undanförnum árum. eiðar á hörpudiski byrjuðu á arunum kringum 1970 og hafa Pær veiðar aukist nokkuð jafnt, en 1 hag virðist veiðin vera komin í (atnvægi. Enn er verið að finna ný mið en þessi mið eru frekar lítil. Hverjir eru möguleikar bátaflot- ans á því að veiða nýjar fiskteg- undir? eir sem hafa farið á fiskmarkaði í ° rum löndum hafa séð hve gífur- egur fjöldi af fisktegundum þar er oðstólum. Það eru sjálfsagt a^argar skýringar á þessu en ég tel aðal skýringin sé sú hve að- §angur að neytendamarkaðinum auðveldur. Samgöngur eru 8° ar f þessum löndum svo að n 1 'ð af fiskinum kemst ferskur til V enda. En þá er spurning hvað v' §etum gert? Það er mjög auð- e t að segja við sjómenn og út- ve§,5menn 3ð nú skuli þeir fara að e' a nýjar fisktegundir. En til h$S veiðarnar skili árangri og þarf^ ^oma afurðum í verð cLr að Bera frumrannsóknir og Klpuleggja ferilið. Til frekari glöggvunar vil ég skipta þessu ferli í ákveðnar aðgerðir: 1. Rannsaka hvaða veiðanlegar fisktegundir eru hér við land. 2. Kanna hvort möguleiki sé á að veiða þessar tegundir á arð- þæran hátt. a. Eigum við réttu skipin til þessara veiða? þ. Hvaða veiðitækni þurfum við að beita við veiðar á þessum tegundum? 3. Er markaður fyrir þennan fisk? 4. Hvernig á að standa að sölu fisktegundanna: a. Lifandi fiskur. b. Ferskur fiskur. c. Frystur fiskur. d. Varan fullunnin fyrir neyt- andann. 5. Hvernig á að standa að mark- aðsmálum. Þetti ferli er reyndar mjög ein- faldað en sýnir samt að það er ekki eins einfalt og margir halda að veiða nýjar tegundir, finna út hvaða veiðitækni á að nota, og koma síðan vörunni í verð á mörkuðum. En áður en ég fer að tala um möguleika bátaflotans á veiðum á nýjum tegundum vil ég skipta honum í ákveðna flokka. 1. Bátar til veiða á djúpslóð: a. Sérútbúin togskip. b. Sérútbúin línuskip. c. Ný fjölveiðiskip. d. Gömul fjölveiðiskip. 2. Bátar til veiða á grunnslóð: a. Hefðbundnir vertíðarbátar. b. Sérútbúin togskip. c. Sérútbúin skelveiðiskip. d. Smábátar. Ef litið er á aflaverðmæti hvers bátaflokks fyrir sig kemur í Ijós að þau skip sem eru orðin sérhæfð skila mun betri árangri en þau skip sem eru með mörg veiðarfæri. í framtíðinni verður þátaflotinn að sérhæfa sig meira, þá þæði hvað varðar veiöartæri og markaoi. Umræðan um að sameina þurfi fyrirtæki til að ná fram hagræð- ingu getur átt rétt á sér í vissum til- fellu. Einn aðalstyrkur bátaflotans er að eignaraðild að honum er dreifð og veiðarnar eru stundaðar á ólíkum skipum á hinum ýmsu hafsvæðum. Það væri mjög var- hugaverð stefna að fækka ein- ingum mikið í bátaflotanum vegna þess að í öllum iðnríkjum heims er mikið lagt upp úr litlum einkafyrir- tækjum. Þau eru hornsteinninn og aðal drifkrafturinn í efnahagslíf- inu. Sjávarútvegurinn er okkar aðaliðnaður. Bátar sem ætla að veiða á djúp- slóð hér við ísland verða að vera nokkuð stórir og þeir þurfa að vera vel útbúnir, því að veðráttan hér við land er með versta móti þó víða væri leitað. Þetta vita flestir sem stundað hafa sjómennsku og útgerð hér. En því miður virðist sem mikill meirihluti þeirra aðila sem hafa tjáð sig um sjávarút- vegsmál á síðum dagblaðanna viti þetta ekki. Ástæðan fyrir því að ég minnist á þetta hér er að þegar talað er um að fiskiskipaflotinn sé allt að 40% of stór, þá veit ég ekki við hvað er verið að miða. Ef ekki er einhver umframgeta í flotanum, þá leitar hann ekki á ný mið. Aðal drifkrafturinn er tekinn í burtu. Allt öðru máli gegnir um þá báta sem ætla sér að stunda veiðar á grunnslóð, þar er möguleiki á að vera með eldri og einfaldari báta á veiðum. Þessi floti mun alltaf vera með háan meðalaldur en rekstrar- lega séð getur hann verið mjög hagkvæmur. Þær tegundir, sem möguleiki er á að bátar á djúpslóð veiði meira af, eru tegundir sem veiðast á línu. Það er lúða, keila, langa, skötu- tegundir, háfur og fleiri tegundir. Erfitt getur reynst að veiða aðeins eina fisktegund í einu á línu og má því búast við þorski og öðrum kvótaþundnum fisktegundum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.