Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Síða 6

Ægir - 01.04.1992, Síða 6
166 ÆGIR 4/92 • Sjávarútvegurinn 1991 • Sjávarútvegurinn 1991 • Guðmundur H. Garðarsson: Hraðfrystiiðnaðurinn árið 1991 Árið 1991 var mesta fram- leiðsluár í sögu hraðfrystingar sjávarafurða á íslandi. Þótt ekki liggi fyrir nákvæmar framleiðslu- tölur út allt árið, nema hjá Sölu- miðstöð hraðfrystihúsananna (S.H.) og íslenskum sjávarafurð- um hf. (SÍS), kemur glöggt fram í útflutningstölum hvernig þessi þróun var árið 1991. Árið 1991 var heildarútflutning- ur frystra sjávarafurða frá Islandi 193.970 smálestir, að verðmæti kr. 44.024 miljónir. Frá árinu á undan jókst magnið um 4.264 smálestir og 2.25%. Verðmætið hækkaði um kr. 6.424 miljónir eða 17.1%. Frystar sjávarafurðir voru 48.1% af heiIdarútflutningi landsmanna árið 1991. Árið 1990 var hlutdeildin 40.6%. Framleiðslan Þegar þessi grein er rituð um mánaðamótin apríl/maí liggja að- eins fyrir nákvæmar heildarafla- tölur,árið 1991 eftir tegundum, en tölur lágu fyrir yfir nýtingu aflans eftir helstu vinnslugreinum fyrir 10 fyrstu mánuði ársins. Upplýsingar um framleiðslu að- ila innan S.H. og Í.S. fyrir allt árið 1991 voru hins vegar fyrir hendi. Þar sem þessir aðilar eru með um 70% útflutnings verður nokkuð greint frá frystingunni hjá þeim þar sem það gefur góða vísbend- ingu um þróun þessara mála. Áður skal vikið nokkuð að því hvernig hlutdeild frystingarinnar í nýtingu aflans var háttað árið 1991 (jan.-okt.). Af svonefndum þorskfiskum (þorskur, ýsa, lýsa, ufsi, langa, blálanga, keila, stein- bítur og karfi) fóru 311.138 eða 59.2% í frystingu árið 1991, en 293.955 smál. eða 55.6% árið á undan. Árið 1989 var hlutdeildin aðeins 50.9%. Vægi frystingarinn- ar hefur aftur aukist. Má fyrst og 1. tafla Nýting aflans í frystingu (jan.-okt.) 1991 - helstu hugmyndir (í smálestum) Samtals Þar af: Landfryst Sjófryst Þorskur 143.000 106.396 36.604 Ýsa 25.081 20.448 4.633 Karfi 55.395 41.376 14.019 Ufsi 70.065 53.802 16.263 Crálúða 29.757 11.591 18.166 fremst rekja það til aukinnar fryst' ingar um borð í frystitogurum sem voru 21 talsins í árslok 1991- ^ heildarafla árið 1991 (jan.-okt-1 fóru 411.129 smálestir eða 48.10/0 í frystingu. Þar at' fóru 298.836 smál. eða 72.7% í landfrystingu en 112.293 smál. eða 27.3% var fryst um borð (sjófryst). Skipt'nS nokkurra þýðingarmikilla fiskteg' unda milli land- og sjófrystingar 1991 (jan.-okt.) var eins og segir 1 1. töflu. 2. tafla Hlutdeild land- og sjófrystingar í þessum þýðingarmiklu tegundum í heildar- frystingu var sem hér segir (%): Landfryst sjófryfj. Þorskur 74.4 25.6 Ýsa 81.5 18.5 Kadi 74.7 25.3 Ufsi 76.8 23-2 Grálúða 38.9 61-0 Af 2. töflu sést að fjórði hver aorskur og karfi sem fóru í tryí^ ingu árið 1991 voru frystir u' borð í frystitogurum; tæp^e^. t’jórða hver ýsa og rúmlega fj°r hver ufsi. Þá voru 10.245 smáles ir eða 33.5% af heildarrækjuaf ^ anum (jan.-okt. 1991), sem va 30.558 smálestir, fryst um botð- Fjölgun frystitogara og aLl^. hlutdeild þeirra í aflanum (kv°

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.