Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1992, Side 11

Ægir - 01.04.1992, Side 11
4/92 ÆGIR 171 metis e'Sa í viðræðum við inn- auPasamband Rússlands, osvnestorg" og er stefnt að stórum samningi við þá. nn hefur ekki verið unnt að §anga frá samningnum sökum Jarskorts Rússa svo og þeirri stað- neYnd að ekki hefur tekist að v0rna á innflutningi frá Rússlandi I e®na ýmis konar ákvæða sem of ^angt er aó telja hér. En Ijóst er að þessir samningar við Rússland ®.must á, yrðu þeir iðnaðinum mikl' lyftistöng. það het'ur valdið nokkrum von- rig um að útflutningur til ann- 71. Iar|da í A-Evrópu hefur ekki l -'st enn sem komið er, en því n reyndar verið spáð að hin anrtmSU r'ki mættu þola versn- u 1 kjör fyrst f stað. En við þykj- ***.sja Þess nokkur merki að IftnH 'Pt'n muni aui<ast yið þessi a þessu eða næsta ári. ver'A 3 hanciaríkjadollars hefur er '|. ðhagstæð þegar á heildi na |en ! ' °S samkeppnisstaða ís- Um ^ 'aSmetisfyrirtækja, eink- s|a?r^agnvart Kanadamön num, er góðarkaöshorfur' EvróPu eru al1' ræk^ eini<um fyrir niðursoðna hjncU kav'ar- Síldarafurðir eiga vegnaV<ino,r Undir högg að sækja ríkjanna ° lnntiutnin8stoiia lii EB ^^liokkur lagmetismönnum miklum vonbrigðum að í EES samningnum, sem reyndar er ó- staðfestur þegar þetta er ritað, er samkeppnisstaða lagmetis frá ís- landi f raun gerð lakari en nú er. Þetta kemur einkum fram í eftir- farandi: a. Síldarafurðir munu bera 10% toíI inn til EB, en á hinn bóginn er felldur niður tollur af saltsíldar- flökum, þ.e. hráefni samkeppnis- aðila okkar. b. Sérstaða okkar vegna „bók- unar 6" verður tekin af, en það sést t.d. f að 30% tollur á kavíar og 18% tollur á rækju frá Norð- mönnum fellur nióur frá 1. janúar á næsta ári. Lokaorð í grein sem ég ritaði í þetta sama blað í fyrra taldi ég það lag- metisiðnaðinum til mikils tjóns að söluaðilum á íslandi færi fjölg- andi. Á sama tíma væri þróunin í átt til sameiningar og aukinnar samvinnu söluaðila hjá nágranna- þjóðum okkar. Ef marka má út- flutningstölur ársins tel ég að oró mín hafi verið sönnuð. 22% sam- drátttur í heiIdarútflutningi á lag- meti á einu ári er mikið áfall og þegar það bætist ofan á að út- flutningurinn skiptist milli fleiri aðila, sem gera hver öðrum það helst til óþurftar að bjóða niður verðin, mun það aðeins leiða af sér enn versnandi stöðu íslensks lagmetis á erlendum mörkuðum. Höfundur er framkvæmdastjóri Sölusamtaka lagmetis. ÍSLANDSBANKI - í takt við nýja tíma!

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.