Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1992, Side 13

Ægir - 01.04.1992, Side 13
4/92 ÆGIR 173 'gendur leggja því allan sinn ^un8a í að fá lögum 38/1990 um f.,0l"n fiskveiða breytt þannig að n8 aleyfi til handa öllum smá- Datum verði fest í sessi. Það sem Q or hetur þeim orðið vel ágengt ^8 þeir fengið verulegan stuðning ra um 30 sveitar- og bæjarstjórn- m °8 hreppsnefnd um. s HHábátaútgerðin het'ur sýnt og u^n.naó að hún er raunhæfur kost- I ■atv'nnu- og verðmætasköpun .- ° annr>ar. Hana ber því að efla e ar en að rífa niður; utgerð sem skilar að jafnaði Prisvar sinnum fleiri störfum yrir hverja aflaeiningu en til a mynda útgerð togara, ut8erð sem stendur og fellur með einstaklingsframtakinu, ut8erð sem stot'nar ekki til stór- e dra skulda þjóðarinnar, u,gerð sem skilar öllum veidd- Urn afla að landi. Flskmarkaðir s ánast allir smábátaeigendur um °r-hafaáað lanða afla sín- k0m! .ílsl<rnarl<að gera það. Til- talsv ^eirra hefur leitt af sér um- betri^n? verðmætaaukningu og Ur : - omu fyrir smábátaeigend- er h^ nt.fem aðra sjómenn. Helst örue/J' að.taka hærra verð og smáh-t 8reiðslur, en oft hafa týram ae'8endur giímt við ævin' verð p110 Sern ðoðið hafa hærra Sa|a i:ieir aðilar sem fyrir eru. oft |e:. 3 lii Þeirra het'ur því miður ^omanrr1 Sé- tíárha8stjón hjá við- þa , ' smahátaeigendum. mætt !*! Smáhátaeigendur getað terð afl ^ nUm krotum um með- að en!"15, Sem ieitt hehjr t'l Þess af|a þeirrmeiri eftirspurn er eftir á smábátum hörð o!a'- VÍÓ Ægi konun8 er smábátL9 armu 1991 fórust Aiis voru hi?ndUr við storf u °hoppin 14 talsins. Aflaúthlutun til smábáta Niðurstöður úr nýafstöðnu tog- araralli bera með sér að útlit þorskstot'nsins er allt annað en gott um þessar mundir. Allt stefnir því í að þorskaflahámark næsta fiskveiðiárs verði minnkað enn eitt árið. Við minnkandi þorskafla eru viðbrögð flotans á þann veg að snúa sér að tegundum sem ekki er hefó t'yrir að veiða. Má þar net’na grálúðu, sem nú er orðin raunhæfur búhnykkur fyrir togar- ana, úthafskart’a, en sá stofn er aó mati Jakobs Magnússonar aóstoð- arforstjóri HAFRÓ jafnvel jafnstór og þorskstot'ninn, þá er rætt um búrann og fleiri tegundir eiga et'- laust eftir að koma við sögu þegar harðnar enn meir á dalnum f þorskinum eins og allt útlit er fyr- ir. Slíku láni eiga smábátaeigendur ekki að fagna. Þorskur, ýsa og ufsi eru þeirra einu tegundir, þeir geta ekki nýtt sér samdrátt í einni þess- Slys á smábátum Orsök Fjöldi báta Árekstur 6 Strand 3 Eldssvoði 1 Leki 3 Hafvilla 1 Samtals 14 ara tegunda meö veiði á öðrum tegundum þar sem þær eru ekki fyrir hendi á grunnslóð. Ef á- kvörðun þorskaflahámarks fyrir fiskveióiár nr. 2 sem taka á í síð- asta lagi 31. júlí nk. verður sú að enn skuli aflahámarkið minnkað er nauðsynlegt aó taka tillit til verðmætasamsetningu afla skip- anna á árinu 1991 svo einhverju jaínræði verði náð. Undirritaður telur að ekki þurfi lagabreytingu til slíkrar ákvörðunar, heimildin er fyrir hendi í 4. gr. laga um stjórn fiskveiða. Með því að nýta sér þá heimiid væri einnig hægt aó ná sama árangri í verndun þrosksins án þess aó minnka heildarafla og reyndar er það lífs- nauðsynlegt fyrir þjóðarbúið í þeim þrengingum sem það er nú í. Á undirritaður þar við t'ærslu aflaheimilda á milli veiðarfæra og útgeróarflokka. Fiskifræðingar á Nýfundnalandi og í Noregi (þar sem íslenskir fiskifræðingar hafa sótt og sækja enn menntun sína) hafa sýnt t'ram á að æskilegt er að auka línuveiðar á kostnað tog- veiðarfæra þegar þorskstot'ninn er í lámarki. Rökstuðningur þeirra er eftirfarandi; 1. Stæróar og tegundaval er auð- veldara á línu en í troll, 2. Fjórðungur þess fisks sem veiddur er í troll er ekki kom- inn á veiðialdur (3ja ára aldur)

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.