Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1992, Side 15

Ægir - 01.04.1992, Side 15
4/92 ÆGIR 175 Þ°rski. Hin síðari ár, þar sem físk- Ur hefur hækkað mjög hratt í l'erði, hefur þetta snúist við og harf nú tvær tunnur og jafnvel me'ra til að fá sama verð og fæst fVnr eitt tonn af þorski. Að baki Pessari þróun liggja margar á- st®ður, en sú stærsta á rót sína aó . ja til harðvítugra markaðsbar- ?ttu tramleiðeinda kavíars og þá tefur stjórnlaus veiði, langt fram jrf|r það sem hægt var að selja, att sín áhrif. Síðasta holskeflan Sern re'ð yfir grásleppuveiðimenn |ar tengd báðum þessum þáttum. hn átti rót sína að rekja til ársins 87. Fór þá heimsveiði þriðjung ram yfjr ársneyslu. Nú ríkir hins vegar stöðugleiki. e'ist hefur að halda veiði innan ® ' egra marka og verð á fullunn- um hrognum í formi kavíars hefur æ'kað. Er þar ekki síst að þakka rarngöngu Landssambands smá- bátaeigenda sem hefur beitt sér fyrir því undanfarin þrjú ár að sjónarmið hagsmunaaðila í grein- inni hafa verið samræmd, árlegir viðræðufundir þessara aðila hafa lagt mat á markaðinn og komist að sameiginlegu ferli sem fylgt hefur verið á hverri vertíð frá 1989. Þeirri stefnu hefur verið fylgt mörg undanfarin ár hér á íslandi að lágmarksviðmiðunarverð hefur verið ákveðið nokkru áóur en ver- tíð hefst. Hefur slík ákvörðun átt sinn þátt í þeim stöðugleika sem nú ríkir í greininni. Grásleppu- veiðimenn hafa vitað í upphafi vertíðar hversu mikið er hægt að selja og verð er það sama alls staðar á landinu. Verðákvörðun hér á íslandi er leiðandi fyrir verðákvörðun hjá öðrum þjóðum sem stunda grásleppuveiðar. Lá- marksverð á vertíðinni 1991 var 1.025 DM, sem leiddi til 33.000 króna í skilaverð, en er nú 1.125 DM og skilaverð 38.000 krónur. Landssamband smábátaeigenda hefur beitt sér fyrir rannsóknum á hrognkelsinu. Markmið þeirra er að bæta nýtingu hrognkelsa og auka verðmæti grásleppuhrogn- anna. Stofnaður hefur verið þró- unar- og markaðssjóður, sem grá- sleppuveiðimenn greiddu í á síð- ustu vertíð 1% af aflaverðmæti sínu og á þessari vertíð 0,5%. Sjóðurinn stendur straum að kostnaði við verkefnin „Betri nýt- ing hrognkelsa" og „Þróun nýs grásleppukavíars". Til þessa verk- efnis hefur L.S. leitað sérfræðiað- stoðar erlendis frá, en öll vinna t'er fram á Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins. Höfundur er framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. VEIST ÞÚ krafan í dag er að allar vogir °g rnaelitæki sem notuð eru við yiðskipti skulu vera löggilt? Er vogin þín löggilt? Er mælirinn þinn löggiltur? Gættu að því! LÖGGILDINGARSTOFAN The lcelandic Bureau of Legal Metrology SÍÐUMÚLA13 - PÓSTHÓLF 8114 - l'S-128 REYKJAVÍK SÍMI 91-681122 w? J&í<k M

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.