Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Síða 17

Ægir - 01.04.1992, Síða 17
4/92 ÆGIR 177 2. mynd Helstu svifdýr sem fundust ímögum loðnu a haust- og vetrarmánuðum 1989. 1. krabbafló (Oithona), 2. krabbaíló (Pseudocal■ anus), 3. krabbafló (Metridia), 4. rauðáta (Caianus), 5. krabbafló (Euchaeta), 6. tnarfló (Parathemisto), 7. Ijósáta (Thysanoessa). Kvarðinn á myndinni sýnir 10 rnrn. þ.e. smæstu t'æðudýr loðnunnar/eru um 1 mm en þau stærstu um 25 mm. V 1 ,- einir?8 á magainnihaldinu h 01' * rannsóknastofu í landi ' er oðna síðan lengdarmæld Safyllin metin á kvarða frá 0 þá= tomUr magi, 5 = fullur maj jno V3r. ma8'nn opnaður og me l arst‘§ feðunnar metið [ a frá 1-5 (1 = fæðan fei Efti°me^' ^ = fæðan ógreinanle stan rmat á fyhi °8 meltinga loks f|V?íU íæðudýrin í magant þ ‘Okkuð í fimm feðuhóf (tj|' rauðátu, „ýmsar krabbafla einn 8reinin§ar frá rauðám se fleer '8 ^raðf)afló), Ijósátu, m n8 „annað" og þau talin. hón°kkUr dýr úr hverJum fæe fund|V°rU emnig ve8in og þant Unn|,- Ut meðalÞvngd þeirra. P Þess Sl?^ar voru sfðan notaðar fteöi ^ dreyta n'öurstöðum t taeði na a 8rundvelli fjölda yfi I n/ ®rundveHi Þyngdar. nan lifir nær eingöngu _19 mm-------------------------- dýrasvifi og á 2. mynd eru sýnd helstu dýr sem fundust í mögum hennar fyrir norðan land. Með þvf að hafa myndina til hliðsjónar geta lesendur gert sér nokkra grein fyrir því um hverskyns svif- dýr er verið að fjalla um hér að neðan, jafnvel þótt þau séu þeim ekki kunnugleg. Niðurstöður og umræða Alls voru skoðaðir 1240 fiskar en af þeim voru aðeins 504 eða 41% með fæðu. Tómir magar voru sérstaklega áberandi hjá smæstu loónunni (lengdarflokkar 3-5, 5-7, 7-9 cm) og það var reyndar einungis í ágúst að fæða var í mögum loðnu af þessari stærð. Þetta bendir til þess að fæðutímabil smæstu loðnunnar sé styttra en hinnar stærri sem hélt á- fram að éta í nokkrum mæli al- veg fram í desember. Hátt hlutfall loðnu sem almennt var með tóm- an maga gefur til kynna að þegar söfnun fór fram hafi meginfæðu- öflunartímabilið verið um það bil að enda. Það tengist aftur því að þá hafa stofnar svifdýranna sem loðnan lifir á verið farnir að minnka á ný eftir aukningu sum- arsins. Hjá kynþroska hluta loðnustofnins getur hátt hlutfall loðnu með tóma maga hins vegar einnig að einhverju leyti stafað af minnkuðu áti í tengslum við væntanlega hrygningu. I ágúst var safnhópurinn „ýmsar krabbaflær" ríkjandi (70-80% af fjölda) í mögum smæstu loðnunn- ar en aðallega var þar um að ræða smáar krabbaflær af ætt- kvíslinni Oithona (3. mynd). Rauðáta var langalgengasta fæða (50-60%) 9-11 og 11-13 cm loðnu ásamt með „ýmsum krabbaflóm" en nú var þar um að ræða aðrar og stærri tegundir en hjá smæstu loðnunni. í mögum stærstu loðnunnar lækkaði hlut- fall rauðátu niður í 20% fæðudýra meðan hlutfall „ýmissa krabbaflóa" hélst svipað og í mögum loðnu af millistærð. Ljósáta fannst aðeins í mögum stærstu loðnunnar og jókst hlutfall hennar samfara lækkandi hlutfalli rauðátu. í nóvember var fæða loðnunnar í stórum dráttum svipuð því sem var í ágúst. Rauðáta var þá ríkj- andi (um 90% af fjölda dýra) í mögum 7-9, 9-11 og 11-13 cm loðnu. Hópurinn „ýmsar krabbaflær" var nokkuð áberandi (43%) í mögum 11-13 cm loðnu en að sama skapi lækkaði einnig hlutfall rauðátu í þeim lengdarflokki. I nóvember voru hóparnir rauðáta, „aðrar krabbaflær", Ijósáta og „annað" álíka algengir í mögum stærstu loðnunnar. í desember (3. mynd) var sam- setning fæðunnar enn svipuð því sem var í ágúst og nóvember,

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.