Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1992, Side 19

Ægir - 01.04.1992, Side 19
4/92 ÆGIR 179 5. mynd D&gurbreytingar ímagafylli og meltingarástandi fæðu loðnu. Sólarupprás Sólarlag Tími dags (klst.) uVvnt prósentuhlutfall fæðunnar í . n8 fyrir öll þrjú söfnunartíma- an'n sarr|an. Vegna þess að Ijósát- td ^ mörgum sinnum stærri en mit iaUðátan kemur raunverulegt I 1 Vægi hennar í fæðu stærstu an nUnnar ekki fram fyrr en fæð- ar erþskoðuð með tilliti til þyngd- grei -f kemur einnig fram að , n' tírnskipti verða í fæðu Iensdunnar við um 11-13 cm rauó"' ^ 6 ba m'nnkar mikilvægi mit-ftU Ijósáta tekur við sem Þilv*gastafæðan. loðn?Urbreytinsar ' magafyllingu þV|- ,nar v°ru kannaðar með tímgþii gögnin ' 4 klst miþna ettir söfnunartíma og |0a síðan meðalmagafylli mynd) ,'1vcrt tfmabi: (5. fyrir ' yj0f’nin v°ru takmörkuð siðure|!.nStaka tímabi' en engu að 'ngar '°ma tram akveðnar breyt- hringin'n ma8afyllinni Vfir sólar- eða f' Þannig var magafyllin bilinufraUnktm8ið1f,hámarkÍátíma- • u-12 a morgnana og kl. 16-20 síðdegis. Á sama hátt voru einnig kannaðar breytingar á meltingarstuðli fæðunnar á hverju 4 klst. tímabili yfir sólarhringinn. Meltingarstig fæðunnar virtist vera lægst kl. 8-12 og kl. 16-20 eða á sömu tímum og magn fæðu í mögunum var í hámarki. Lágt meltingarstig fæðunnar á sama tíma og magn hennar í mögunum var hvað mest bendir til þess að þá hafi hennar aðeins nýlega ver- ið neytt. í sameiningu benda at- huganir á dægurbreytingum í magafylli og melingarástandi fæð- unnar til þess að um sé aö ræða raunverulegar dægursveiflur í áti loðnunnar. Hámörkin í magafylli og lágmörkin í meltingarástandi fæðunnar féllu nokkurn veginn saman við Ijósaskiptin að morgni og kvöldi fyrir norðan land í nóv- ember. Sumum kann að finnast það undarlegt að minnast á Ijósa- skipti í nóvember fyrir norðan Is- land, en staðreyndin er hinsvegar sú að jafnvel að vetrinum verða þar birtubreytingar og svo virðist sem fæðunám loðnunnar sé að einhverju leyti tengt þeim. Til gamans má geta þess að loðnu- veiði að hausti og fyrri hluta vetr- ar er oft best að morgun- og kvöldlagi. Hugsanlega stafar veið- anleiki loðnunnar á þeim tíma af samþjöppun hennar í tengslum við fæðuöflun. Loðnunni sem rannsókn okkar byggði á var hvorki safnað á meg- infæðuöflunartímabili né á meg- infæðuslóð hennar. Brýnt er að gera frekari rannsóknir á fæðu og atferli loðnunnar svo og á dýra- svifinu á mikilvægustu fæðuslóð- inni í íslandshafi, til aukins skiln- ings á útbreiðslu, göngum og vexti þessa mikilvæga nytjastofns f haf’inu við landið. Eins og að ofan sagði stefnir Hafrannsókna- stofnunin að slíkum rannsóknum á næsta ári í tengslum vió svokall- aðar fjölstofnarannsóknir. Heimildir Erlendur Jónsson og Eyjólfur Friðgeirsson. 1986. Observations on the distribution and gut contents of fish larvae and en- vironmental parameters, south-west of lceland. International Council for the Exploration of the Sea. C.M. 1986/L:36. 22 bls. Hjálmar Vilhjálmsson og Páll Reynisson. 1991. Mælingar á stærð loðnustofnsins 1978-1991, aðferðir og niðurstöður. Hafrannsóknastofnunin fjölrit nr. 26, 108 bls. Kjartan Magnússon og Ólafur K. Pálsson. 1989. Tropic ecological relationships of lcelandic cod. Rapports et Proces- ver- baux des Reunions Counceil in- tenational pour l'Exploration de la Mer 188, 206-224. Ólafur K. Pálsson. 1974. Rannsóknir á fæðu fiskseiða við strendur íslands. Náttúrufræðingurinn 44, 1-21. Þorsteinn Sigurðsson og Ólafur S. Ástþórs- son. 1991. Aspects of the feeding of capelin (Mallotus villosus) during autumn and early winter in the waters north of lceland. International Council for the Exploration of the Sea. C.M. 1991/H:49. 16 bls.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.