Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1992, Qupperneq 20

Ægir - 01.04.1992, Qupperneq 20
180 ÆGIR 4/92 Sólmundur Einarsson: ígulkerarannsóknir Greinin er tileinkuð minningu skipverjanna sem fórust með rannsóknabátnum Mími í Hornafjarðarósi, Þórðar Karlssonar og Bjarna Jóhannessonar. Inngangur Þann 20. desember 1983 barst sjávarútvegsráðuneytinu bréf varðandi veiðar og vinnslu á ígul- kerum hér við land. Bréf þetta var frá Fiskvinnslunni Suðurnes H/F og undirritað af þeim Torfa Stein- grímssyni, Richard Woodhead og Erni Eyjólfssyni. Meó bréfi þessu til ráðuneytisins var fylgirit, en þar gera þeir þrímenningar ítar- lega grein fyrir veiðum, vinnslu og sölumöguleikum á ígulkera- hrognum til Japan. Þessi beiðni barst síðan til Hafrannsóknastofn- unarinnar til umsagnar og í beinu framhaldi af því hófu þeir Sól- mundur Tr. Einarsson fiskifræð- ingur og Ólafur V. Einarsson, úti- bússtjóri Hafrannsóknastofnunar í Ólafsvík, forkönnun á því hvað hægt væri að gera í þessum mál- um hér á landi og gerðu drög að rannsóknaráætlun. Gerð var at- hugun á ígulkerum er fengust sem aukaafli í plóga skelfiskbáta í Breiðafirði. ígulkerin voru mæld, vegin og hrognafylling fundin, þ.e.a.s. hlut- fall þyngdar hrogna og svilja mið- að við heildarþunga ígulkera. Tekin voru sýni úr marígul (Echin- us esculentus) og skollakopp (Strongylocentrotus droebachiens- is). Fljótlega var haft samband við Fiskvinnsluna Suðurnes H/F og samvinnu komið á, bæði um sýnatöku og úrvinnslu. Sýnin voru aðallega tekin í Hvalfirði við Hvítanes og þar kom í Ijós að skollakoppurinn reyndist betri valkosturtil hrognatöku. Sýni sem send voru utan frá þessum stað fengu mjög góða dóma. Japanskir umboðsmenn loðnuhrognakaup- enda luku upp einum munni um að hér væri mjög gott mál á ferð- inni. Þetta samstarf stóð í þrjá mán- uði, en þá gáfust þeir hjá Fisk- vinnslunni H/F upp enda nokkur áfallandi kostnaðurtil kominn. Hafrannsóknastofnun hélt þess- ari forkönnun áfram samfara öðr- um verkefnum. Dagana 23. apríl til 2. maí 1985 var ástand trjónu- krabba, kuðunga, skelja og skráp- dýra kannað í ísafjarðardjúpi, m.a. með notkun neðansjávar- myndavélar. Guðmundur Sigurðs- son, þáverandi forstjóri rækju- verksmiðjunnar í Hnífsdal, átti t'rumkvæðið að þessari könnun og lagði útibúi Hafr. á ísafirði til bát- inn Sigga Sveins með áhöfn end- urgjaldslaust. í þessari könnun fundust allvíða ígulker af tegund- inni skollakoppur (Strongylo- centrotus droebachiensis) ásamt öðrum tegundum botndýra. Því vaknaði fljótlega áhugi heima- manna á því að athuga hvort nýta mætti þessi ígulker. Sjávarútvegsráðuneytið veitti í framhaldi af þessu útibússtjórum Hafrannsóknastot'nunar og Rann- sóknastofnunar t'iskiðnaðarins á ísafirði styrk til frekari rannsókna til aó kanna árstíðabreytingar á þroska kynkirtla ígulkera í ísa- fjarðardjúpi (við Dvergastein og Hattareyri) og nýtingu þeirra- Rannsóknir stóðu yfir í eitt ár og voru niðurstöður birtar í skýrslu árið 1987 og í Ægi 1988. í leiðöngrum Hafr. á skelfisk' miðum og í könnun og rannsókn- um á trjónukrabba (Hyas 919' neus) við landið undanfarin ai hefur einnig lítillega verið kannað ástand ígulkera á sömu slóðum- Frá því á árinu 1985 hafa fyr'r' tækin Stígandi H/F og Neysluvör- ur H/F varið verulegum fjármun- um til rannsókna, veiða og fram- leiðslu, pökkunar og markaós- setningar á lifandi ígulkerum a' samt mismunandi vinnslu á ígu|' kerahrognum. Rannsóknir hata miðast við athuganir á veiðanlegu magni á veiðisvæðum og einmg kannanir á mörkuðum f Frakk- landi og Japan. Þá hefur gerla- °g eínainnihald sjávar verið kannaö á veiðisvæðunum, fylgst reglu' bundið með hrognainnihaldi °g þannig reynt að afmarka tímabill sem gefur mesta hrognafylling1^ Þá hefur einnig verið hugað a öðrum tegundum ígulkera, Htur hrogna athugaður og líflengd >S' ulkera eftir veiðar og í sendingu til erlendra kaupenda. Mismun' andi vinnsluaðferðir, s.s. söltun hrogna, niðursuða og vinnsla sérstökum legi markaðssett í d°5' um og fleira het’ur verið prófa°- Mælingar á gerlainnihaldi °g et’nagreiningar sjávar og ígulker anna á hinum mismunandi veio
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.