Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1992, Síða 22

Ægir - 01.04.1992, Síða 22
182 ÆGIR 4/92 af sýnatökunni, þannig að nauð- synlegt reyndist að fá aðra aðila til að taka við þeim þætti rann- sóknanna. Til þessa verkefnis voru fengnir þeir Ellert Vigfússon og félagar í Stykkishólmi, en þeir hófu að kafa eftir ígulkerum í Breiðafirði í september 1989 og sendu til Japan. Viðtökurnar hjá Japönum voru góðar en verðið reyndist of lágt á þeim tíma, þannig að um viðskipti varð ekki að ræða. Þeir hat'a einnig reynt fyrir sér með sölu á ígulkerum á mörkuðum í Belgíu og Frakklandi í samvinnu við Sölumiðstöð hrað- frystihúsa. Rannsóknasvæðin voru þrjú, tvö í Breiðafirði (Hvítabjarn- arey og Ölver) og eitt í Hvamms- vík í Hvalfirði (mynd 1). Auk þess voru tekin sýni á nokkrum öðrum svæðum í Faxaflóa og Breiðafirði til samanburóar. Vinnulýsing Aðalrannsóknarsvæðið var í Hvammsvík í Hvalfirði og nutum við þar velvildar og umsjár þeirra Laxalónsmanna sem þar hafa að- setur með fiskeldi m.m. I Hvammsvíkinni fór fram grisjun ígulkera sem var í því fólgin að afmarkað var ca. 50 fermetra svæði á botninum og innan þess voru öll ígulker fjarlægð í hvert sinn sem sýnataka fór fram. Sýnin voru tekin að meðaltali einu sinni í mánuði í þá 21 mánuði sem rannsóknirnar stóðu yfir og var þá kafað eftir þeim. Á tilraunasvæð- inu var einnig komið fyrir sírit- andi hitamælum sem skráðu allar hitasveiflur á rannsóknartímaH' um. Stefán S. Kristmannson hat- fræðingur hjá Hafrannsóknastofr1' un sá um hitamælana og alla u|' reikninga og tölvuvinnslu ma2' inga. Til samanburðar fór einmS reglulega fram sýnataka í Breiða firði, en þá sýnatöku annaðist E'' ert Vigfússon, og voru ígulkeM11 síðan send til Reykjavíkur til fre, ari rannsókna. Sýnatakan Breiðafirði hófst í febrúar 1990 og stóð samfellt til febrúar I99jj; Rannsóknasvæðin í Breiðafij 1 voru á tveim mismunandi stó um, annað skammt frá Stykkis hólmi við Hvítabjarnarey og h'tl mynni Hvammsfjarðar við ÖK'er' Hvert ígulker var mælt með skot mali, bæði hæð þess og þverma- Hluti þeirra var veginn, kynkirt a

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.