Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1992, Page 38

Ægir - 01.04.1992, Page 38
198 ÆGIR 4/92 Heildaraflatölur á ein- stökum landsvæðum eru miðaðar við óslægðan fisk. Svo er einnig í skrá um botnfiskaflann í hverri verstöð. Hinsvegar eru aflatölur einstakra skipa ýmist miðaðar við óslægðan eða slægðan fisk, það er að segja við fiskinn eins og honum er landað. Nokkrum erfið- leikum er háð að halda ýtrustu nákvæmni í afla- tölum einstakra skipa, en það byggist fyrst og fremst á því að sami bát- ur landar í fleiri en einni verstöð í mánuði. í seinni tíð hefur vandi þessi vaxið með tilkomu landana á fiskmarkaði og í gáma- At'li aðkomubáta °8 skuttogarar verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í og færist því afli báts, sem t.d. landar hluta afla síns í annarri verstöð en þar sem hann er talinn vera gerður ut frá, ekki yt'ir og þætis1 því ekki við afla þann sem hann landaði 1 heimahöfn sinni, Þar sem slíkt hefði það í för meö sér að sami aflinn yrði tvítalinn í heildar- aflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfirliti, nema endanlegar tölur síðastliðins árs. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í febrúar 1992________________________________ Heildarfiskafli lagður á land á svæðinu nam 122.336 (80.111) tonnum, sem skiptist þannig: Botnfiskur 20.191 (27.936) tonn, loðna 96.629 (50.908) tonn, rækja 247 (334) tonn og hörpudiskur 653 (933) tonn. Veðrátta til sjósóknar var mjög eríið. Botnfiskaflinn í einstökum verstöðvum (í tonnum): Veiðar- Sjó- Skelf. færi ferðir Afli Rækja Vestmannaeyjar: Breki skutt. 2 321.8 Klakkur skutt. 3 289.8 Bergey skutt. 2 126.1 Sindri skutt. 2 92.7 Vestmanney skutt. 1 Andvari botnv. 4 65.6 Baldur botnv. 1 6.5 Bergvík botnv. 4 20.0 Bjarnarey botnv. 4 54.4 Björg botnv. 5 37.7 Dala-Rafn botnv. 2 50.8 Danski-Pétur botnv. 3 29.8 Drífa botnv. 2 5.7 Emma botnv. 4 39.9 Frigg botnv. 2 54.1 Frár botnv. 5 33.2 Gjafar botnv. 2 76.6 Veiðar- Sjó- Afli Skelf■ færi ferðir tonn Rækfi Heimaey botnv. 4 125.2 Katrín botnv. 5 92.1 Sigurbára botnv. 3 11.7 Sigurfari botnv. 2 50.5 Sigurvík botnv. 2 9.5 Skúli fógeti botnv. 1 4.0 Smáey botnv 5 53.6 Ófeigur botnv. 5 75.5 Öðlingur botnv. 1 8.1 Álsey botnv. 3 57.5 Glófaxi net 13 123.6 Gullborg net 5 53.8 Guðrún net 4 68.9 Hafbjörg net 1 1.3 Sjöfn net 5 26.9 Valdimar Sveinsson net 4 68.3 Styrmir lína 3 5.2 Patrekur lína 1 19.4 Særún lína 1 69.9 Gandi dragn. 4 27.7 9 smábátar lína 21 11.0 Þorlákshöfn: Jón Vídalín skutt. 3 248.0 Gissur botnv. 4 200.1 Páll botnv. 2 58.6 Stokksey botnv. 4 49.9 Dalaröst dragn. 7 23.6 Hafnarröst dragn. 3 8.2

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.