Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1992, Side 53

Ægir - 01.04.1992, Side 53
4/92 ÆGIR 213 Perustefni og bógskrúfa. í skipinu eru tvær skilvindur frá Alfa Laval af gerð MBA 204S-24-60 fyrir smurolíukerfið og brennslu- olíukerfið. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Sperre af gerð HL2/77, afköst 28 m3/klst við 30 bar þrýsting hvor. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir raf- drifnir blásarar frá GF Marine, afköst 25.000 m3/klst hvor. Rafkerfi skipsins er 3 x 440 V, 60 Hz fyrir mótora og stærri notendur og 220 V, 60 Hz fyrir lýsingu og til almennra nota í vistarverum. Fyrir 220 V kerfið eru tveir 50 KVA spennar frá Noratel, 440/220 V. Hjálparvélarafala er unnt að samkeyra og skamm- tímasamfösun er milli aðalvélarrafals og hjálparvél- arafala. í skipinu er landtenging. í skipinu er austurskilja frá World Water System, gerð Heli-sep 1000, afköst 1.0 m-Vklst. Fyrir geyma er tankmælikerfi frá Peilo Teknikk A/S af gerð 822- 302/827-204.8. í skipinu eru tvö ferkvatnsfram- leiðslutæki, annað frá Alfa Laval, gerð Nirex JWP- 26-C80, afköst 11 tonn á sólarhring, og hitt frá World Water System, gerð 0525105, afköst 5 tonn á sólarhring. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvi- kerfi. íbúðir eru hitaðar upp með miðstöðvarofnum, sem fá varma frá katli. Ibúðir eru loftræstar með rafdrifn- um blásurum frá GF Marine, fyrir innblástur er einn 4000 mVklst blásari búinn hitaelementi og fyrir eld- hús, snyrtiherbergi o.þ.h. eru sogblásarar. Vinnslu- þilfar er loftræst. Fyrir hreinlætiskerfi er eitt ferskvatnsþrýstikerfi frá Jarlso með 1000 lítra þrýstikút og tveimur dælum. Salerni er búið EVAC lofttæmikerfi. Fyrir vökvaknúinn vindubúnað er lágþrýstikerfi frá Brattvaag, sem komið er fyrir í dælurýmum á togþil- fari. Um er að ræða átta rafdrifnar (Allweiler) dælur, 1740 sn/mín, 40 bar þrýstingur, knúnar af Nebb raf- mótorum, sem eru eftirfarandi: /yrir upphitun er afgasketill frá Pyrofabrikken A/S V gerð A 600, afköst 365.000 kcal/klst, með olíu- rennara, afköst 150.000 kcal/klst, og rafelementum. rj StÝrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord af gerð I-9M 200/2GM425, snúningsvægi 9000 kpm, °8 tengist Barkemeyerstýri af gerð BRB-22- 38- 14. Að framan er skipið búið rafdrifinni hliðarskrúfu s 'Ptiskrúfu) frá Brunvoll. Jaeknilegar upplýsingar: Cerð Afl .................. Þrýstikraftur ........ ^iaðafjöldi/þvermál .. ^iðurgfrun ........... Snúningshraði ........ ‘'afmótor....... ðfköst mótors......... FU45LTC-1225 340 hö 3800 kp 4/1225 mm 4.125:1 429 sn/mín Nebb,Vepp 280ML4 250 KW við 1770 sn/mín -rrokkin 111AK1 sliPP’ myndin sýnir glögg 'i'£eknideild1/ajQ,rSk'PS' Mynciir me^ 9rein:

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.