Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1993, Qupperneq 26

Ægir - 01.05.1993, Qupperneq 26
Skipting útflutnings eftir markaössvœðum Efnahagsbandalag Evrópu I töflu er sýnd skipting útflutnings sjávarafurða eftir helstu markaðssvæðum. Lesendur sjá breytingar á vægi markaðssvæða betur á línuriti sem sýnir hlutdeild mark- aðssvæðanna í útflutningsverðmætum íslenskra sjávaraf- urða á tímabilinu 1972-1992. Hafa ber í huga þegar línuritið er skoðað að á þessum tíma er Efnahagsbanda- lag Evrópu (með ályktun þings EB árið 1978 nefnt Evr- ópubandalagið) smámsaman að innbyrða ríki sem áður voru í fríverslunarsamtökunum EFTA. Á sínum tíma var EFTA svar Breta við viðskiptabandalagi V-Þýska- lands, Frakklands, Ítalíu og BENELUX-landanna, sem þeir töldu sig ekki geta tekið þátt í á sínum tíma vegna tengsla við breska samveldið. Bretum var þó ljóst að viðskiptatengsl við ríki Evrópu voru þeint ntikilvægari en viðskiptin við samveldislöndin, og rninni ríki Evr- ópu sem fylgdu Bretum og stofnuðu EFTA voru ekki nægileg viðspyrna til að halda í við öran hagvöxt EB- ríkjanna. Hagvöxt sem án nokkurs efa má að miklu leyti rekja til stofnunar Efnahagsbandalagsins. Danir, Bretar og Irar gerðust aðilar að Efnahags- bandalagi Evrópu árið 1973 og sést afleiðing þeirrar inngöngu greinilega á línuritinu. Bretland hefur lengst af verið mikilvægasti markaður íslenskrar framleiðslu. Sömuleiðis hefur Danmörk ætíð vegið þungt í utanrík- isviðskiptunum. Árið 1981 gengu Grikkir inn í Evr- ópubandalagið og 1986 gerðust svo Portúgalir og Spán- verjar aðilar að bandalaginu. Allar þjóðirnar hafa verið mikilvægir kaupendur íslenskra sjávarafurða. Af þessu leiðir að ekki standa sömu lönd öil árin að baki kaup- unt á íslenskum sjávarafurðum inn á þessi markaðs- svæði. Um þessar mundir virðist ljóst að EB innbyrði Ieifarnar af EFTA fyrir aldamót. (Þ.e.a.s. ef EB klofnar ekki í frumparta fyrir þann tíma.) Helstu markaðir Árin 1991 og 1992 var skipting verðmætis útfluttra sjávarafurða eftir markaðssvæðum eins og sjá má á litlu töflunni á næstu síðu. Ekki er að sjá rniklar breytingar á vægi útflutningsins Verðmœti útfluttra sjávarafurða eftir markaðssvœðum (í millj, kr. á verðlagi hvers árs) Efta EBE Austur- Evrópa* Önnur Evrópulönd Ameríka Afríka Asía Ástralía Annað 1972 3.151,4 1.340,2 1.449,6 710,8 5.103,8 166,8 160,2 28,2 8,9 1973 2.095,3 6.586,0 1.726,0 999,0 6.985,4 35,9 740,5 14,8 12,8 1974 4.670,7 5.468,5 3.533,2 1.987,6 7.436,5 107,6 1.360,6 12,7 10,8 1975 7.000,6 7.514,8 5.118,3 2.631,1 13.953,5 670,1 424,1 9,2 17,4 1976 10.560,3 11.165,3 5.294,1 2.771,0 21.342,1 996,2 1.155,6 27,3 55,7 1977 9.788,5 18.616,2 9.485,7 3.963,7 30.033,2 2.471,8 1.912,3 26,4 37,3 1978 13.544,5 39.529,7 10.800,7 9.275,4 51.798,6 7.072,8 4.549,2 43,5 43,2 1979 23.033,2 69.354,1 16.914,5 13.284,7 75.855,4 3.170,0 9.190,8 42,3 217,0 1980 40.106,4 114.701,9 33.408,9 15.116,8 96.072,9 32.939,6 6.031,2 79,7 250,7 1981 860,5 1.360,2 490,6 193,9 1.265,6 892,7 110,8 1,6 3,3 1982 1.192,2 2.153,2 614,9 8,5 2.067,8 311,9 166,6 2,6 8,9 1983 1.489,1 3.842,7 1.011,0 460,4 4.978,4 925,0 337,2 4,8 — 1984 1.743,2 5.403,1 1.861,5 761,7 5.767,0 59,8 673,0 20,2 42,1 1985 3.153,2 9.671,9 2.217,1 1.133,0 8.484,2 72,0 1.155,9 27,5 24,8 1986 2.352,9 19.278,8 2.249,9 77,0 8.949,3 847,9 1.690,5 8,1 17,3 1987 1.868,5 24.260,8 2.190,0 48,0 8.669,4 829,6 3.529,6 27,3 12,0 1988 2.277,1 27.619,2 3.017,6 112,6 6.901,1 692,6 4.482,9 28,6 26,6 1989 3.023,0 34.928,2 3.304,5 315,3 10.404,5 462,8 5.746,8 103,1 1990 2.986,3 51.465,5 2.130,6 794,0 8.805,4 644,7 5.460,1 48,8 - 1991 2.269,2 52.535,1 175,5 590,3 10.953,6 683,1 7.591,6 48,4 185,2 1992 3.051,5 50.234,4 39,7 137,6 9.233,6 690,0 7.450,6 23,2 447,8 'Austur-Evrópa 1991 og 1992, Comecon þar áður. 240 ÆGIR 5. TBL, 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.