Ægir

Årgang

Ægir - 01.05.1993, Side 55

Ægir - 01.05.1993, Side 55
Frá Hafrannsóknastofnun Nytjastofnar sjávar 1992/1993 og aflahorfur fiskveiðiárið 1993/1994 ^er á eftir fer ágrip úr skýrslu Hafrannsóknastofnunar ytjastofna sjávar 1992/1993 og aflahorfur 1993/1994 og tillögur stofnunarinnar um I ,legan hámarksafla næsta fiskveiðiár (samantekt í töflu .3 ^s- 273). Á tillögum Hafrannsóknastofnunar byggir ^'arútvegsráðherra ákvörðun um aflamark komandi árs. Vl er þeim er starfa að sjávarútvegi nauðsynlegt að kynna er dllögur stofnunarinnar. Auk þess sem öllum er að sjálf- g u þarft að kynna sér þann fróðleik sem fram kemur í skýrslu Hafró. astand n fiskveiðiárið Ástand sjávar lnn 4. júní sl. lauk vorleiðangri Hafrannsóknastofn- unar ' L r , . ö ^ 3 narrannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni til at- hafUnar/ a^mennu ástandi sjávar, gróðri og átu á íslenska ,a sx*ðinu. Helstu niðurstöður leiðangursins voru að astand sjavar væri gott. Niðurstöðurnar komu leiðangurs- as°n^num a °varr í ljósi útkomu athugunar í febrúar síð- . nurn, en niðurstöður þá gáfu fremur svalt árferði sem rnst ekki lofa góðu um vorið. k iri er að jafnaði vel yfir meðallagi. Gróður og áta eru í tra ástandi en oftast áður og flest bendir til að skilyrði u góð í hafinu þriðja árið í röð. Þorskur an °;Skaflmn a ármu 1992 var 265 þús. tonn borið sam- .þús. tonn árið 1991. Hefur aflinn ekki orðið u nn* s'0an 1947. Eins og gert hafði verið ráð fyrir var l98Qta°an ' aHanum 4-5 ára þorskur. Árgangurinn frá s 'uaði sér hins vegar betur en búist var við. Sóknin í araS' Stoflonn árið 1992 var svipuð og árið 1991. Afli tog- við \ S°knare*ningu mmr>kaði talsvert á árinu 1992 miðað ^l’ fierr er ráð fyrir að árið 1993 verði þorskaflinn þo ^nS' tonn °g a^ 80o/o aflans verði 4-6 ára gamall l S, Ur' 1 aAanum árið 1992 var meðalþyngd 6-7 ára s 5-18% meiri en 1991, en meðalþyngd 9-10 ára þorsks var hins vegar 4-16% minni. Kynþroskahlutfall eftir aldri árið 1992 var rnun hærra en verið hefur á und- anförnum árum og nokkru hærra en á hrygningartíma 1993. Síðan 1985, eða samfellt í 8 ár, hafa árgangar þorsks verið lélegir. Árgangurinn frá 1991 er sá lakasti sern um getur fyrr og síðar. Samkvæmt nýrri úttekt er stærð veiði- stofns þorsks 1993 áætluð um 630 þús. tonn, þar af er hrygningarstofninn talinn um 210 þús. tonn. I síðustu út- tekt Hafrannsóknastofnunar (júní 1992) á ástandi fisk- stofna var veiðistofn hins vegar áætlaður um 640 þús. tonn og hrygningarstofn um 230 þús. tonn. Ef veidd verða 225 þús. tonn af þorski árin 1994 og 1995 mun veiðistofn, sem nú er í sögulegu lágmarki (um 40% af stofnstærð árið 1980), minnka niður fyrir 500 þús. tonn og hrygningarstofn niður fyrir 150 þús. tonn árið 1996. Við 200 þús. tonna afla munu bæði veiðistofn og hrygningarstofn halda áfram að minnka frá því sem nú Mynd 1 ÞORSKUR Stœrð þorskstofnsins árin 1980-1993 og áhrif mismunandi aflahámarks á áœtlaða stœrð hans 1994-1996 5. TBL. 1993 ÆGIR 269

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.