Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 6

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 6
126 Timarit lögfrœSinga ekki tekur ofan, er hann kemur í dómsal, er dómþing er háð, móðgar þar með dómara og aðra þar stadda. Sams- konar má segja um ýmiskonar venjubundnar kurteisis- athafnir. Það er t. d. sjálfsagt ekki talin móðgun, þó að stúdentar við háskólann þúi hver annan, en það mundi vera móðgun við kennara, ef stúdent þúaði hann leyfis- laust. Það er vitanlega einatt álitamál, hvort orð eða at- hafnir eða athafnaleysi fela í sér móðgun eða ekki. Ljós- myndari var t. d. kallaður í blaðagrein „fótografstötrið". Orðið var ómerkt, en ekki dæmd refsing fyrir það.1) Má víst deila um það, hvort ekki hafi falizt refsiverð móðgun í orði þessu, eins og á stóð. Táknrænar athafnir, svo sem uppdrættir og myndir ýmiskonar, þar á meðal skopmyndir, geta auðvitað falið í sér móðganir, en sjaldan mun til málaferla koma þess vegna, og miklu sjaldnar en efni standa til. Milli móðgunar og frelsisskerðingar (áður 212. gr. hegnl. 1869, nú 225. gr. hegnl. 1940) eru mörkin stundum óglögg. Dæmi þessa eru í máli einu, er þannig var háttað: Leigu- sali og leigutaki (kona) deildu um notkun þvottakjallara. Leiddi deilan til þess, að leigusali negldi aftur hurð þvotta- kjallarans, er leigutaki var þar inni. En með því að leigu- taki hefði allt að einu getað hrundið upp hurðinni eða komizt út um glugga, þá var refsing fyrir frelsisskerðingu ekki talin koma til greina, en leigusali var talinn hafa með atferli sínu móðgað leigutaka og sýnt honum megna óvirð- ingu, og hlaut leigusali 150 króna sekt, sem var töluverð fjárhæð í þá daga.2) Ef móðgun er í frammi höfð opinberlega, t. d. í blaði eða á fundi, þá er það refsiþyngingarástæða, sbr. 2. máls- gr. 236. gr. hegnl. Ef móðgun felur í sér aMróttun, þá má ætla, að 235. gr. ein eigi við, því að hún mun taka að öllu yfir brot það, með hvaða hætti sem það er framið, nema ærumeiðingin sé 1) Dómas. II. 447. 2) Hrd. I. 393.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.