Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 49
MeiOyrSi og meiðyrðamál. 169 tekizt það um allar, og verið því dæmdur fyrir þær. Mjög hefur það verið oft, að eitthvað hefur verið sannað satt í aðdróttunum, en hvergi nærri svo mikið, að efni hefðu staðið til þeirra ummæla eða ályktana, sem varnaraðili viðhafði, og hefur hann því hlotið refsidóm.1 2) 1 hegningarlögum nr. 19/1940 er áðurnefnd regla um verkun sönnunar um aðdróttanir óbeinlínis staðfest með undantekningum þeim frá henni, sem 108., 237. gr. og 2. málsgr. 238. gr. geyma. Og virðist ráð gert fyrir því í dómum, að fullnægjandi sönnun geti leitt til sýknudóms.2) Dómar þessir eru allir kveðnir upp í opinberum málum, sumum vegna ummæla, sem talin voru varða við 2. gr. laga nr. 47/1941, en hin voru höfðuð fyrir brot, sem talin voru varða við 108. gr. hegnl. Reglan um verkun sönnunar tekur því bæði til opinberra mála og einkamála. En undanaekningar eru líka frá áðurnefndri reglu. Að- dróttun þykir stundum vera borin svo fram, að jafnvel sönnun um sannindi hennar leysi ekki undan refsingu, eða svo þykir sem aðili sé tekinn svo í sátt við þjóðfélag sitt, að hann eigi alls ekki lengur að gjalda ávirðinga sinna, eftir því som kostur er að undanþiggja hann verkunum þeirra. Undantekningarnar eru þessar: 1. Samkvæmt 108. gr. hegnl. leysir það mann ekki undan refsingu, þótt hann sanni aðdróttun, ef hún er borin fram á ótilhlýðilegan hátt á hendur opinberum starfsmanni, þeg- ar hann er að gegna starfi sínu, eða við hann eða um hann út af því. Aðdróttun, sem beint er að starfsmanni, meðan hann er að gegna starfanum, þarf ekki að lúta að fram- kvæmd hans, sbr. athugasemd við 108. gr. Slíkar aðdrótt- anir, sem alls ekki varða framkvæmd starfsins, mundu yfir- leitt vera bornar fram á ótilhlýðilegan hátt, því að ótilhlýði- legt má telja það að beina þá aðdróttun að starfsmanni starfanum óviðkomandi, jafnvel þótt hún kynni að vera 1) T. d. Dómasafn I. 193, V. 482, VII. 60, 126, 129, (sbr. 496, 499), VIII. 308, 528, Hrd. VI. 461, VIII. 100. 2) Sbr. t. d. Hrd. XII. 257, XIV. 16, 162, XXI. 79.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.