Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 64
184 Tímarit lögfræSinga textans. Og um síðustu áramót hefur sá háttur verið upp tekinn, að prenta dómana jafnharðan og lúka textanum í heftum, eftir því sem til vinnst. Allir dómarnir frá árs- byrjun til dómleyfis í júní síðastliðnum eru nú þegar fyrir nokkru fyllprentaðir og heftir. Þessi tilhögun hefur þann kost, að safna má til registurs jafnharðan sem hvert hefti kemur út og söfnun í registrið má því verða nær lokið, er síðasta heftið kemur út. Mun því ekki þurfa að standa lengi á registri eftir að textinn er fullprentaður. Sá, sem gerir registrið, mun geta safnað úr þriðju próförk síðasta heftis, og gæti því registrið verið fullbúið eða nær því, þegar síð- asta hefti textans er fullprentað. Með þessari tilhögun verður því, svo sem framast er unnt, bætt úr þeim drætti, sem verið hefur á útgáfu dóm- anna sjálfra og registurs við þá. Og ber að þakka það og fagna því. Tímarit lögfræSinga. Þegar tímarit þetta hóf göngu sína í upphafi ársins 1951, þá beindi eg áskorun til lögfræðinga almennt um, að þeir legðu efni til í ritið. Lögfræðingar eru nú orðnir svo margir og fjöldi þeirra þess um kominn að leggja því til nokkurt efni. Eg benti líka á það, að tímaritið yrði of einhæft, nema margir legðu því efni. Og efast eg ekki um það, að mörgum muni svo þykja. En enginn getur með sanngirni ætlazt til þess, að einn og sami maður geti fullnægt þeim kröfum, sem eðlilega eru gerðar til tíma- rits slíks sem þessa. Af inni fjölmennu lögfræðingastétt landsins hafa einungis fáir menn lagt tímaritinu til efni, dómsmálaráðherra, einn af lagakennurum háskólans, tveir málflutningsmenn (dánarminningar), einn af dómurum hæstaeréttar og tveir dómarafulltrúar. Farið hef eg annars á hnotskóg til ýmissa um greinargerðir um úrlausnir mál- efna, sem þeim lúta, en árangur hefur lítill orðið enn þá, enda þótt ádráttur hafi verið veittur. Verður þó ekki efað, að málefni eru næg til meðferðar og að nóg er til mjög rit- færra manna meðal lögfræðinga. Áhugann virðist aðeins skorta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.