Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 44
164 Tímarit lögfrœSinga laust að bera mann þjófnaði, þó að hann væri sannur að illri meðferð á skepnum. Og í ærumeiðingu má ekki felast annað eða meira en ið ótilhlýðilega hátterni veitir tilefni til. 1 síðastnefndu dæmi mundi hátternið ekki veita efni til þess að kalla sóknaraðilja „ærulausan". Sá, sem skírskotar til ótilhlýðilegs hátternis sóknaraðilja sér til hagsbóta, verður vitanlega að sanna, að sóknaraðili hafi framið það hátterni. Ef sönnun bregst, þá stoðar ekki að skrískota til ins ótilhlýðilega hátternis.1) Þó að 221. gr. hegningarl. 1869 hefði ekkert tilsvarandi ákvæði 239. gr. hegnl. um verkanir ótilhlýðilegs hátternis sóknaraðilja, þá má sjá það í mörgum dómum, að varnar- aðili reynir að afsaka meiðyrði og aðrar móðganir með ótilhlýðilegu hátterni sóknaraðilja, enda þótt ærumeiðingin sjálf ætti ekki sérstaklega eða beinlínis við það hátterni, en hún þó talin hafa veitt nokkur efni til ærumeiðingar- innar. En venjulega hefur að áliti dómstólanna ekki tekizt að afsaka ærumeiðingar með þessum hætti, því að þær hafa ekki þótt svara til þeirra ávirðinga, sem sóknaraðilja hafa verið bornar, jafnvel þó að eitthvað mætti að honum finna.2) Stundum er ið ótilhlýðilega hátterni fólgið í ærumeiS- ingu sóknaroÆlja í garð varnaraðilja, sem hann svo svarar með ærumeiðingu í garð sóknaraðilja. A skrifar meiðyrða- grein um B í blað sitt, en B svarar síðan með meiðyrða- grein í blaði sínu um A. A kærir B fyrir vanrækslu og hlutdrægni í embættisrækslu, en B, sem fær kæruna til umsagnar, svarar með meiðyrðum um A.3) Meiðyrðum, sem A talar til B, er stundum beinlínis snúið upp á hann. (A: „Þú ert þjófur.“ B: „Það geturðu sjálfur verið.“) Það er kallað „að gjalda lílcu líkt“ („retorsio"). Þetta orð er samkvæmt merkingu sinni réttilega haft um síðastnefnda tilvikið, sbr. 221. gr. hegnl. 1869, en er þó einnig oft haft 31 Sbr. Dómasafn V. 355. 2) T. d. Dómasafn I. 391, III. 488, V. 482, VII. 496, 499, VIII. 528, Hrd. VI. 461, VIII. 100. a) T. d. Dómasafn VI. 658, VIII. 34.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.