Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 57

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 57
MeiöyrSi og meiÖyrSamál. 177 áberinn. Ákvæði 236.—238. gr. taka auðvitað til útbreið- anda með svipuðum hætti og til sakarábera, en harðar verður hann almennt ekki dæmdur. En af þessu sýnist mega leiða það, að útbreiðanda verði ekki dæmd refsing, ef full sönnun kemur fram um það, að hann hafi breitt út sanna aðdróttun. Dómur í einu ærumeiðingamáli sýnist styrkja þetta. 1 blaði einu var skýrt frá því, að X hefði verið kærður fyrir fjársvik og skjalafals og kæran birt, án þess að sannað væri um réttmæti kærunnar eða álit væri í ljós látið í blaðinu um það atriði. Frásögn um kæruna var ekki talin refsiverð ærumeiðing.1) Frásögn blaðsins má telja útbreiðslu þeirra sakargifta, sem stefnt var að X, og hún hefði samkvæmt því verið útbreiðsla ærumeið- inga. I dóminum er það ekki athugað, hvort áburðurinn hafði við næg rök að styðjast, heldur er það eitt talið nægi- legt til sýknu, að sagt var frá kæru til viðkomandi stjórn- valds og efni hennar, kæru, er varðaði almenningsmál. Tur því að frásögn um kæru, meðan réttmæti hennar var óvíst, þótti ekki vera saknæm útbreiðsla ærumeiðinga, þá virðist því fremur mega ætla, að dómurinn hefði talið ósaknæma frásögn um kæru, sem þegar hefði verið eða í opinberu máli yrði sönnuð að hafa sannan áburð að geyma. Einar Arnórsson. i) Dómasafn III. 215. EFNI. Aðild meiðyrðamála 141 o. s. frv. — ættingja látins manns 142—145, 152, 165, — ópersónulegir aðiljar 145—146. Aðild ákæruvalds 146—150, 101 —162. AÖildareiður í meiðyrðamálum 155—156. Aðdróttanir 127 o. s. frv. 165. — Aðdróttun gegn betri vitund 133. — Birt opinberlega 134—135. Sönnun um sannindi aðdróttunar 166 o. s. frv. Þýðing sönnunar 173—175. Afsal æruverndar 139—140, 161—162. Ásetningur 157, 175, 176. Fj'rning saksóknar 159—161. Gáleysi 157, 174.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.