Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 26

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 26
146 Tímarit lögfræOinga aðilja, enda er það óvéfengjanlegt, ef og að því leyti sem bóta kann að vera krafizt. Fræðimenn tala þó um æru ópersónulegra aðilja, en sú æra til tilbúningur (fictio), en í verki og framkvæmd eru þó ópersónulegir aðiljar ósjaldan látnir vera aðiljar mála út af ærumeiðingum, sem, ef þær geyma ummæli um hann, þó hljóta að lúta að ráðsmennsku fyrirsvars- manna hans í því starfi,1) eða varða tilfinningar tiltekinna eða ótiltekinna manna, svo sem smánun trúarkenninga, sbr. 125. gr. hegnl. Þó að aðalreglan sé sú, að einstaklingur eigi sóknaraðild út af meiðingum á æru sinni, þá á ákæruvaldið stund- um aðild, ýmist óskilyrta eða skilyrta. Stafar það af því, að ærumeiðing varðar ekki einungis einstaklinginn, sem fyrir henni verður, heldur einnig hagsmuni ríkisins eða jafnvel líka hagsmuni annarra ríkja. Ákæruvaldið á skilorðslausa aðild í þessum málum: a. Ef forseti Islands er ærumeiddur, 101. sbr. 105. gr. hegnl. b. Ef erlend þjóð, erlent ríki, æðsti ráðamaður þjóðhöfð- ingja þess, fáni eða annað viðurkennt þjóðernismerki er opinberlega smánað, 1. málsgr. 2. gr. laga nr. 47/1941 (áður 1. málsgr. 95. gr. hegnl.). Ef þjóðhöfðinginn er sjálfur smánaður, þá er það smánun gagnvart ríki hans. Æðsti ráðamaður þjóðhöfðingjans er sá maður, sem næst gengur honum að völdum í ríki hans, t. d. forsætisráð- herra. 1 Bandaríkjum Norður-Ameríku er forsetinn jafn- framt formaður ráðuneytis ríkisins. Ærumeiðing gagn- vart honum væri því bæði beint gegn þjóðhöfðingjanum sjálfum og æðsta ráðamanni. Smánun getur komið fram bæði í orðum og athöfnum, en hún verður að vera „opin- berleg“, þ. e. birt almenningi, t. d. í blaði eða á mannfundi eða annars á almannafæri, t. d. niðurrif fána erlends ríkis og óvirðuleg meðferð.2) 1) T. d. Hrd. II. 108. 2) Sbr. Hrd. V. 982, VI. 94.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.