Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 63
Sameignarslit. 183 Það virðist því, að lagarök skorti ekki til þess að fara með áfrýjun slíkra mála sem hér greinir eftir almennu áfrýjunarreglunni í 197. gr. laga nr. 85/1936. öll þau atriði, sem hér hafa verið orðuð til andmæla niðurstöðu hæstaréttardómsins, koma fram í sératkvæði Þóðrar Eyjólfssonar, og vildi hann því að sjálfsögðu lúka efnisdómi á málið. Annað mál er það, að niðurstaðan hefði þá sennilega orðið in sama í hæstarétti sem hún var hjá uppboðsdómara, nema ný gögn hefðu komið fram um þverlyndi sameigandans G eða hæstiréttur hefði litið öðruvísi á sönnunargildi þeirra gagna, sem í uppboðsdómi komu fram. E. A. Á víð og dreif. Vtgáfa hæstaréttardóma hefur oft verið alllöngu á eftir uppkvaðningartíma þeirra. Þetta hefur stundum verið bagalegt þeim, sem hafa viljað fylgjast með úrlausnum dómsins. Og þeir eru sjálfsagt nokkuð margir. Dráttur á útgáfunni stafaði jafnan af annríki prentsmiðjunnar, sem annaðist útgáfuna, en ekki af seinlæti þeirra, sem bjuggu handrit að dómunum undir prentun og önnuðust prófarka- lestur. Dráttur á prentun texta dómanna hlaut óhjákvæmi- lega að leiða af sér drátt á registri við hvert bindi eða ár, því að slíkt registur verður ekki gert, fyrr en hvert bindi er fullprentað eða að minnsta kosti fullsett. Registurs- gerðin hlýtur alltaf að taka nokkurn tíma, enda verkið sein- legt, vandasamt og ekki sérlega skemmtilegt. Síðan Prentsmiðja Austurlands tók við prentun hæsta- réttardómanna hefur enginn dráttur orðið á útgáfu dóm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.