Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 18
138 Tímarit lögfrceöinga hafa verið ástæðulaus með öllu. 1 dóminum segir ekki bein- línis, hvernig farið hefði, ef sakirnar hefðu verið greindar og ljóst hefði verið vitnað í blöð þau, sem fluttu greinarnar með sakargiftunum. Það er næstum eins og gert sé ráð fyrir því, að þá hefði átt að sýkna stefnda í héraði. En sjálfsagt er sú ályktun ekki örugg. 1 hæstaréttardómi frá 1929, þar sem dæmt var um mörg meiðyrði um einn kenni- mann íslenzku þjóðkirkjunnar, er dæmt um tvær, að því er virðist, orðréttar klausur úr unnnælum annarra en stefnds í héraði, þær ómerktar og hnoum refsing mælt fyr- ir þær.1) En ályktun um refsidóm fyrir útbreiðslu æru- meiðinga er hér þó ekki örugg, því að svo má líta á sem fjölmælismaðurinn hafi gert ummælin í þessum klausum að sínum. Nú er um refsinæmi útbreiðslu ærumeiðinga berum orð- um ákveðið í hegningarlögum nr. 19/1940. Samkvæmt 234. gr. er útbreiðsia móðgana refsiverð. Ef A t. d. segir B frá því, að X hafi kallað Y fant, hafi sýnt honum tiltekið óvirð- ingarmerki o. s. frv., þá hefur A breitt móðgun út og unnið sér til refsingar samkvæmt 234. gr. Og samkvæmt 235. gr. varðar það refsingu að bera út aódróttanir. A segir B, að X hafi dróttað fjársvikum að Y o. s. frv. Annars segir ekki sérstaklega um skilyrði refsingar fyrir útbreiðslu móðg- ana eða aðdróttana, og má því um það vísa til sjónarmiða þeirra, sem greind eru hér áður. Þess skal til viðbótar geta, að ákvæði 236. gr., bæði 1. og 2. málsgr., eiga við um út- breiðslu aódróttana. Ef sögumaður veit, að aðdróttunin er ósönn eða ber hana út opinberlega og hefur ekki sennilega ástæðu til þess að halda hana sanna, þá verður hann dæmd- ur eftir 236. gr. I 236. gr. segir einungis um útbreiðslu aðdróttana. Hún tekur því eftir orðum sínum ekki til út- breiðslu móðgana. Óvirðingarorð eða skammarorð eða at- hafnir, sem fela í sér óvirðingu, en geyma þó ekki aðdróttun um neitt það, er verða mundi virðingu hans til hnekkis, verða að jafnaði ekki réttlætt, svo að sönnunarheimildin i) Hrd. II. 1242. Nr. 6 og 29 í héraðsdóminum..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.