Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 45
MeiOyrSi og meiOyrOamál. 165 um tilvik þau, sem fyrri dæmin eiga að skýra. 1 orðasennu geta mörg ærumeiðandi orð eða athafnir farið milli tveggja manna eða fleiri og skírskotar þá ef til vill hvor eða hver aðilja til þeirra ærumeiðinga, sem hvor eða hver telst hafa orðið fyrir af hálfu hins eða hinna. Ekki þurfa ærumeið- ingarnar að vera framdar in continenti til þess að ákvæði 239. gr. verði notuð, en sjálfsagt er oft því ríkari ástæða til þess að nota heimildina í 239. gr. sem skemmra hefur liðið milli ærumeiðinganna, því að „blóðnætur eru hverjum bráð- astar“. 1 239. gr. er einungis vísað til 234. og 235. gr. hegnl. Þessi tilvísun girðir að sjálfsögðu ekki fyrir það, að aðili, sem saksóttur er samkvæmt 240. gr. geti fært sér til varnar „ótilhlýðilegt hátterni" ins ærumeidda látna manns með sama hætti sem annars. Stefndi í máli samkvæmt 240. gr. mundi yfirleitt njóta sömu hagræða sem stefndur nýtur almennt í meiðyrðamáli, þar á meðal ákvæða 74. og 75. gr. hegnl. Eigi þarf varnaraðili að höfða mál á hendur sóknaraðilja til þess að koma að þeirri vörn, að sóknaraðili hafi veitt efni til ærurrteiðinga þeirra, sem varnaraðilja er gefin sök á, en ef hann vill fá sóknaraðilja dæmdan fyrir ærumeið- ingar hans í garð varnaraðilja, þá verður hann að höfða mál á hendur sóknaraðilja í því skyni, og er þá slíkt mál höfðað sem gagnsök, enda má þá vel svo fara, að báðum verði dæmd refsing fyrir ærumeiðingarnar. Ákvæði 239. gr. geta auðvitað bæði tekið til aðdróttana og hvers konar mó'ðgana. Aðdróttun má svara með annarri aðdróttun eða móðgun. Móðgun er svarað með annarri móðgun eða aðdróttun. Varnarili getur sjálfsagt varið sig með ótilhlýðilegu hátterni af hálfu þess, sem hann æru- meiddi, hvort sem mál á hendur honum er einkamál eða opinbert mál. En gagnsök getur varnaraðili auðvitað ekki höfðað, ef málið gegn honum er opinbei't. Hann getur ekki fengið dóm á hendur andstæðingi sínum í opinbei'u máli. En hann mundi síðar geta fengið slíkan dóm í einkamáli, því að dómur í opinbera málinu segir um það eitt, hverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.