Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 51
MeiSyrÖi og meiOyrOamál. 171 til greina, en 237. gr. annars, ef opinberum starfsmanni er misboðið með tilefnislausum brígzlum. 3. Ef maður hefur sætt refsidómi fyrir einhvern verkn- að, en hann hefur fengið uppreist æru, þá er óheimilt að bera hann þeim sökum, og svo er bætt við, að sönnun leysi brotamann því ekki undan refsingu, 2. málsgr. 238.gr. Brot manns er vitanlega auðvelt að sanna með refsidóminum, en það skiptir ekki máli að öðru en því, að refsing kann að verða dæmd eitthvað vægari en ella mundi, og er þetta þó ekki einu sinni víst. Ekki skiptir það máli, hvort sóknar- aðili hefur þolað dæmda refsingu eða ekki. Honum koma ákvæði 238. gr. 2. málsgr. einnig til hags, þó að refsing hafi verið gefin upp að einhverju leyti eða öllu. Ekki skiptir það heldur máli, hvort uppreist æru verður samkvæmt 84. gr. eða 1. málsgr. 85. gr. hegnl. eða 2. málsgr. 85. gr. þeirra. Það mun naumast skipta máli, þó að brotamaður hafi ekki fengið vitneskju um uppreistina, þegar hann ærumeiddi sóknaraðilja. Sjálfsagt tekur 2. málsgr. 238. gr. jafnt til meiðyrðamála, hvort sem þau eru höfðuð af ákæruvaldinu eða einstökum manni. VI. Þó að almennt sé heimilt að leiða sönnur að réttmæti æru- meiðingar og þó að sönnun leysi almennt undan refsingu fyrir þær, þá er hvorki sagt þar með, að réttmæti allra æru- meiðinga verði sannað samkvæmt eðli þeirra, né heldur, að fram komin sönnun sé næg til þess að leysa undan refsingu. Og kemur í þessu sambandi mjög til greina hvers konar ærumeiðing hefur verið. A. Móðgun í athöfn, sem ekki verður talin fela í sér að- dróttun, verður yfirleitt ekki réttlætt með sönnun um til- tekinn verknað. Maður, sem slær annan mann á kinnina, án þess að verknaður hans feli í sér líkamsárás, getur ekki réttlætt þá móðgun, sem hann hefur þar með sýnt honum, með sönnun um það, að hinn hafi framið einhvern tiltekinn verknað. X var lokuð inni í þvottakjallara, án þess að lok- unin yrði tilin frelsisskerðing. Slík móðgun hefði ekki orðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.