Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 12
132 Tímarit lögfrœOinga mál, að slík frásögn gæti orkað bótaskjidu, ef fjárhags- ástæður væru verri sagðar en þær eru í raun og veru, og jafnvel stundum, þótt satt væri sagt, t. d. ef maður væri sagður kominn að gjaldþroti. Þá er og auðsætt, að hver sá maður, sem opinberu starfi gegnir eða starfi í opinberum félagsskap, verður að hlíta gagnrýni á framkomu sinni, auðvitað undir sama skilorði sem annars, því, að gagnrýnin sé klædd í hæfilegan búning. Alþingismaður verður því að hlíta sögn um skoðanaskipti sín, því að þar í felst engin ærumeiðing. Hinsvegar mundi áburður um algeran hringl- andahátt í þeim efnum vera ærumeiðing.1) Ástæða er til þess að fara nokkrum orðum um aðstöðu opinberra starfsmanna í þessu sambandi. Er ráð fyrir því gert, að þeir séu ýmsum kosturn búnir, þegar þeir taka við starfa sínum, og haldi þeim kostum nokkurn veginn, meðan þeir gegna starfanum. Þeir eiga að fullnægja kröfum um þekkingu, vera siðferðilega ólastanlegir og hafa andlega og líkamlega heilbrigði til rækslu starfans. Auk þess eru þær kröfur gerðar, að starfinn sé ólastanlega af hendi leystur hverju sinni, og að starfsmaðurinn komi ólastan- lega fram utan starfs síns. Aðdróttun, sem felur í sér áburð á starfsmann um skort á hæfi eða staðhæfingu eða dylgjur um ámælisveroa framkomu, horfir starfsmannin- um til virðingarhnekkis og mundi því varða við 235. gr. hegnl., jafnvel þótt hún yrði ekki svo metin allt af, ef annar aðili ætti hlut að máli. Áburður á opinberan starfs- mann um kunnáttuleysi, ósannindi eða óhlýðni við yfir- mann sinn eða trassaskap í starfi sínu felur því í sér refsi- verða ærumeiðingu.2) Áburður um gáleysi í starfi, leti og vanrækslu slíkt ið sama.3) Hvers konar áburður um óheiðarleik og misbeiting stöðu til hagsmuna sjálfs sín eða i) Sbr. Dómasafn IV. 188, VI. 115. Sbr. Dómasafn III. 407, IV. 178, VII. 266, VIII. 308, Hrd. XXI. 79. Sbr. t. d. Dómasafn IV. 169, VI. 313, 389, 395, Hrd. I. 527, VI. 461, VIII. 100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.