Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 31

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1952, Blaðsíða 31
MeiöyrSi og meiSyrSamál. 151 en anna’Öhvort nafnlaust eða með rangri eða tilbúinni und- irskrift, 242. gr. 2. c. Þetta gildir einungis um aðdróttanir, og sjálfsagt útbreiðslu þeirra, en ekki um aðrar ærumeið- ingar, t. d. mynd eða skammaryrði í nafnlausu bréfi, sem ekki felur í sér aðdróttun. Það tekur og aðeins til skrif- legra aðdróttana. Ef aðdróttun er á prenti, þá er séð fyrir því í 3. gr. tilskipunar 9. maí 1855, að einhver beri ábyrgð á, prentarinn, ef eigi eru aðrir nákomnari, og kemur ákvæði c-liðar þá ekki til greina, sbr. athugasemdir við 242. gr. En ef nú enginn höfundur er nafngreindur nægi- lega, prentara er ekki getið, og 3. gr. tilsk. 1855 þar með brotin, eða enginn refsihæfur aðili verður annars fundinn, þá sýnist mega nota ákvæði c-liðar analogice. Skrifleg telst aðdróttun, hvort sem penni eða ritvél hefur verið notuð, eða ef hún er send í símskeyti. Skilyrði er, að aðdróttun sé nafnlaus, þ. e. að engar upplýsingar séu að því leyti um brotamann. Sama er, ef aðdróttun er með gervinafni, skammstöfunum, sem venjulega geta átt við fleiri menn en einn eða jafnvel engan þekktan mann, eða öðru nafni en brotamanns., Ef aðdróttun er með nafni tiltekins manns, þá er oft hægt að halda sér að honum, en mjög algengt nafn, án bústaðar eða stöðu, veitir oft litla eða alls enga fræðslu um höfund, t. d. nafnið „Jón Jónsson", „Guð- mundur Jónsson" o. s. frv. Ef sá maður, er nafn hans hefur verið ranglega sett undir aðdróttun, synjar fyrir allan þátt sinn í brotinu, þá er skilyrði til notkunar c-liðar fullnægt. En hvernig skal með fara, ef ærumeiðandi að- dróttun er í frammi höfð í síma, og brotamaður annað hvort segir elcki til sín eða segir ranglega til sín Virðist hér vel mega orða notlcun c-liðar analogice. Ástæðan til þess, að ærumeiddur maður með þessum hætti fær kröfu til þess, að ríkisvaldið taki málið í sínar hendur, er væntanlega sú, að opinber rannsókn er venju- lega eina ráðið eða að minnsta kosti nærtækasta ráðið til þess að koma því upp, hver vera muni höfundur aðdrótt- unar. Rannsóknardómari hefur ýmis ráð í hendi sér til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.